Books in the Hin eilífa sería series in order

Filter
Filter
Sort bySort Series order
  • by Barbara Cartland
    From 42.99 kr.

    Sir John Melton er myndarlegur, hlédrægur og ríkur maður. Þegar hann biður Önnu, dóttur Sheffords læknis, að giftast sér ákveður hún að segja já án þess að elska hann til þess bjarga fjölskyldu sinni. Hann veit að hún elskar hann ekki en vill einungis vera með henni til að komast hjá einmanaleikanum. Hún stígur inn í hans framandi heim af velmegnun þar sem hennar góðmennska og fegurð skilur engan eftir ósnortinn. Það eru þó margar spurningar sem leita á Önnu og það sem ruglar hana mest er hvort hann muni vera sáttur við að fá svo lítið til baka og hvers vegna hann hafi valið hana...Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    44.99 kr.

    Idona stendur eftir ein þegar faðir hennar er drepinn í einvígi. Eftir andlátið kemst hún að því að faðir hennar hafði veðsett allar eigur þeirra, húsið, húsgögnum - og meira að segja dóttur sína, Idonu sjálfa - til markgreifans af Wroxham. Vegir örlaganna eru órjúfanlegir og þegar ljúf tónlist byrjar að myndast á milli þeirra getur allt gert, meira að segja það sem enginn getur séð fyrir um...Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    44.99 kr.

    Í algjörri neyð verður Gilda að leika hlutverk systur sinnar Heloise í samkvæmislífi London. Systurnar tvær eru svo líkar í útliti að það mun enginn koma upp um þær. Ekki líður á löngu þar til Gilda dregst inn í njósnamál og óþæginlegar tilfinningar gera vart við sig gagnvart markgreifanum af Staverton, sem er sá sem Heloise ætlaði að kvænast. Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    44.99 kr.

    Rózella myndi gera allt til þess að bjarga lífi Mervyn lágvarðar, en honum er illa við kvenfólk. Hún sér græðgi karlmanna og glottin á andlitum þeirra. Til þess að hjálpa Mervyn neyðist hún til þess að dulbúa sig, þar sem hann myndi aldrei þiggja hjálp hennar ef hann myndi vita að hún væri ung falleg stúlka.Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    From 44.99 kr.

    Nevada Van Arden er bæði vel efnuð og gullfalleg og nýtur þess vefja ungum mönnum um fingur sér og brjóta hjörtu þeirra. Í reiði yfir hjartleysi hennar, ákveður Tyrone Strome að kenna henni lexíu og tekur hana með sér í skemmtisiglingu til Marokkó Þegar komið er að Sahara-eyðimörkinni hryllir Navada sig yfir ógninni en þar byrjar einnig ólíkleg ást að blómstra.Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    From 44.99 kr.

    Hinn vel efnaði faðir Cassöndru, James Sherburn, finnst enginn maður vera nógu góður fyrir dóttur sína nema sonur Duke of Alchester, sem er einnig vel efnaður. Þeir tveir samþykkja að börn þeirra skuli giftast þegar þau vaxa úr grasi, en þegar brúðkaupið nálgast langar Cassandru ekki að kvænast vegna peninga og ferðast því til London undir fölsku nafni til þess að hitta Duke, sem hún hefur ekki séð í mörg ár. En hlutirnir fara ekki alveg eins og Cassandra var búin að sjá þá fyrir sér...Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    From 44.99 kr.

    Hin unga og fallega Marcia Fletcher er skuldbundin til þess að vera við hlið föður síns þangað til hún mun giftast. Eina vandamálið er að hún heillast ekki af neinum þeirra manna sem hún þekkir. Hana dreymir um að hitta þann eina rétta sem hún mun elska af öllu hjarta. Hún sýnir þó ekki nokkurn áhuga á þeim mönnum sem faðir hennar kynnir fyrir henni, ekki einu sinni hinum óvenjulega og myndarlega Malcolm Worthington. Upp úr þurru, eitt kvöldið, biður hún þó Malcolm að giftast sér - þó einungis vegna þess að það er hennar eina tækifæri til þess að verða loksins frjáls.Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    From 42.99 kr.

    Alton lávarður flýr til sveitaseturs síns í von um að finna frið og ró, fjúkandi reiður eftir mikla hjónabandserfiðleika. Árið er 1803 og England bíður innrásar Napoleon. Sannkölluð njósnahræðsla hefur náð tökum á landinu, svo þegar hr. Pitt hvetur Alton til þess að hafa uppi á svikara, tekur hann starfið að sér. Í skóginum hjá sveitasetrinu hittir hann unga konu. Hún neitar að segja til um hver hún sé, en þegar hún treystir honum fyrir því að hún sé skyggn, biður hann hana að líta inn í framtíðina. Hún segir honum að kona muni leggja snöru fyrir hann, að hann eigi að leita að persónu sem hann finni ekki og að framundan sé myrkur og blóð...Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    From 44.99 kr.

    Nýr heimur opnast Kornelíu þegar hún flyst frá búgarði til London þar sem hún kynnist samkvæmislífi og veisluhöldum. Hún verður ástfangin af Drogo, hertoganum af Roehampton og verður ólýsanlega hamingjusöm þegar hann biður hennar. Það sem hana grunar ekki er að hann er í raun að giftast henni peninganna vegna og kemst hún að því alltof seint. En lífið verður heldur ekki dans á rósum fyrir hertogann. Þegar þau halda í undarlega brúðkaupsferð til Parísar verður Drogo raunverulega ástfanginn, en af hverri?Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    From 44.99 kr.

    Tilviljanakenndar aðstæður á veiðum valda því að hin 21 árs gamla Gisela nær að flýja að heiman frá óhamingjusömu lífi sínu. Henni er kippt inn í stórkostlegan, rómantískann heim sem stjórnað er af hinni gullfallegu Elísabetu, keisaraynju Austurríkis. Það líður þó ekki á löngu þar til Gisela fær það á tilfinninguna að þessi stórbrotna veröld sé í raun uppfull af ógnandi hættum þar sem hinar léttvægustu samræður gætu verið partur af hættulegu samsæri. Hún fær einnig að kynnast ást og kemst að því að það sé ekki einungis uppskrift að hamingju, heldur einnig sársauka og örvæntingu.Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    From 44.99 kr.

    Dimmir skuggar hvíla ofaná herragarði Robert Sheldon, þar sem unga stúlkan Sylvia er ráðin sem barnfóstra fyrir dóttur Roberts. Hvaða drungalegu leyndarmál eru þess valdandi að samband Roberts við móður hans er stirrt og hvers vegna heldur Robert áfram að búa til óyfirstíganlega veggi á milli hans og Sylvíu, þrátt fyrir að þau elski hvort annað? Mikil angist og örvænting á sér stað áður en þeirra leyndu draumar geta orðið að veruleika.Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    From 42.99 kr.

    Brora lávarður, sem er kallaður Tally á meðal vina sinna, er mjög heillandi ungur maður. Sem fyrrverandi yfirmaður er hann vanur því að vera sá sem tekur ákvarðanirnar. Þegar unnusta hans, Melia Melchester slítur trúlofun þeirra, vegna þess að hún er með önnur járn í eldinum, kann hann illa að höndla það að missa stjórn og verður reiður. Þegar hin unga Jean Mac Leod treystir honum fyrir því að hún sé í svipuðum aðstæðum, ákveður Tally að þau skuli gera herferð gegn fyrrverandi elskhugum þeirra.Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    From 44.99 kr.

    Aðeins tvær manneskjur ná í land þegar skipið skellur á steinunum við strendur Ferrara, ævintýramaðurinn Harvey Drake og fagra stúlkan Paolina Mansfield. Hann leggur til að stúlkan ferðist með honum til Feneyja, þar sem hann getur fundið handa henni ríkann eiginmann og á sama tíma búið til sína eigin hamingju. Hún játar - og þar með byrjar bæði stormasamt og ævintýralegt líf þeirra á götum Feneyja.Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    From 44.99 kr.

    Þessi saga hefst þremur dögum fyrir frönsku stjórnarbyltinguna. Cerissa óttast um líf sitt og flýr til Englands þar sem hún hittir Englendinginn Shedon Harcourt sem er einnig á flótta. Þau hittast í einkaherbergi á Hotel d’Angleterre í Calais. Með brögðum tekst Cerissu að lokka hann til þess að hjálpa sér en þegar komið er hinum megin við sundið bíða óvæntir atburðir. Hjörtu eru sigruð ásamt því að vera brotin.Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    From 44.99 kr.

    Amanda Burke er dóttir fátæks prests. Dag einn, lítandi út fögur eins og vorið sjálft hittir hún Ramsay lávarð í fyrsta sinn. Ramsay er orðinn þreyttur á konum sem nota mikið af snyrtivörum og hugsa mikið um tískuheiminn og hrífst því mikið af Amöndu og ákveður að giftast henni. Yfirbragð lávarðsins hefur hins vegar andstæð áhrif á hrifningu Amöndu á honum. Þetta sama kvöld gerist nokkuð sem mun snúa lífi hennar á hvolf og veldur því að hún neyðist til þess að játast lávarðinum til þess að geta bjargað manninum sem hún elskar í raun og veru. Manninum sem hún hafði þegar gefið hjarta sitt og liggur illa slasaður innan seilingar lávarðsins.Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    From 44.99 kr.

    Hertoginn af Brock er orðinn þreyttur á félagslífinu í London. Til þess að hrista upp í lífi sínu ákveður hann að gera veðmál við besta vin sinn. Hann segist geta riðið alla leið frá London til York undir huldu höfði. Á leiðinni hittir hann unga stúlku sem hann hjálpar við að flýja frá framtíðar eiginmanni sínum, sem hún hatar af öllu sínu hjarta. Á veginum bíða þeirra bæði mörg ævintýri sem og erfiðleikar.Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    From 44.99 kr.

    Þegar prinsinn Ivan sá Lokitu dansa í fyrsta sinn, vissi hann strax að örlögin höfðu leitt þau saman og að þau tilheyrðu hvort öðru. En hvernig á hann að geta heillað hana eina þegar honum, eins og öllum öðrum, er strax hafnað? Hver Lokita í raun og veru er og hvaðan hún kemur er leyndarmál þar til hún lærir sannleikann um sjálfa sig og leyfir sér að falla í arma ástarinnar.Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    From 44.99 kr.

    Árið 1819 ferðast Lafði Vesta Cressintonfont einsömul frá Englandi á litlu eyjuna Katona í Miðjarðarhafinu, þar sem hún á að giftast Alexander prins, sem hún hefur aldrei áður hitt. Um leið og hún stígur fæti á eyjuna verður hún strax hrædd og einmana. Engin er þar til þess að taka á móti henni, sem er ekki það sem hún vænti sem framtíðar brúður prinsins. "Mér er sagt, að þér hafið komið án fylgdarliðs!" heyrir hún sagt úr munni Count Miklos Czakó, sem segir henni einnig að brotist hafi út stríð og að hún verði að snúa til baka til Englands. Vesta neitar því og Count fylgir henni til prinsins, aðeins til þess að finna það að Count vakti með henni tilfinningar sem hún vissi ekki að byggju innan með henni.Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    47.99 kr.

    Með von um að bjarga föður sínum úr skuldafangelsi ákveður Crisa að kvænast Silas P. Vanderhault. Nokkrum mánuðum síðar er Crisa orðin ekkja einn ríkasta manns Ameríku. En hvers virði er auðurinn þegar Vanderhault fjölskyldan heldur henni sem fanga í sínu eigin gullna búri?Hún flýr í burt til Englands, en leiðin heim hefur í för með sér óvænt og dramatísk örlög.Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    47.99 kr.

    Samantha leit út fyrir að geyma leyndardóma heimsins í grænu augunum sínum. En bakvið skýjað augnaráð er falin fáfróð ung stúlka frá landprestakalli. Hún kemst sjálf að því hversu óreynd og trúgjörn hún í raun er þegar hún kynnist unga og farsæla rithöfundinum David Durham og verður ástfangin!Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    47.99 kr.

    Drottninguna langar til að refsa markgreifanum of Weybourne fyrir að taka þátt í einvígi og skipar hann sem fulltrúi sinn í brúðkaupi guðdóttur hennar, Clotildu og hins mun eldri Friðriks fursta. Hlutverk hans er að fylgja brúðurinni á löngu ferðalagi hennar til giftingarinnar. Á leiðinni er ráðist á föruneytið af hópi ræningja. Markgreifanum tekst að bjarga Clotilde en með tímanum verður honum ljóst að hann ætti einnig að bjarga henni frá því að ganga í hjónaband með lauslátum furstanum.Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    69.99 kr.

    Samantha leit út fyrir að geyma leyndardóma heimsins í grænu augunum sínum. En bakvið skýjað augnaráð er falin fáfróð ung stúlka frá landprestakalli. Hún kemst sjálf að því hversu óreynd og trúgjörn hún í raun er þegar hún kynnist unga og farsæla rithöfundinum David Durham og verður ástfangin!Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

  • by Barbara Cartland
    From 43.99 kr.

    Amorita Howe er feimin, hlédræg og býr við fátækt en hún er einnig falleg og góðhjörtuð. Hún elst upp með bróður sínum, Harry Howe hjá Nanny sem tók þau að sér þegar móðir þeirra dó. Þegar Nanny veikist þarf að senda hana í aðgerð sem systkinin eiga ekki fyrir. Amorita bregður á það ráð að mæta á dansleik hjá Jarlinum af Eldridge og taka þátt í keppni sem verður blásið til, í verðlaun gæti verið nægt fé til að bjarga Nanny og koma fjölskyldunni úr fjárhagsvanda. Harry mótmælir uppátæki systur sinnar og vill frekar fá leikkonu í hlutverkið en fellst loks á það þegar hann sér að þau eiga engra annarra kosta völ. Eldridge, hinn alræmdi og töfrandi auðjöfur, ætlar sér að velja fegurstu stúlkuna í boðinu en til hvers segir hann ekkert um. En ekki er allt sem sýnist hjá Jarlinum og verður Amorita að sýna af sér mikið hugrekki.Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.