Books in the Norræn Sakamál series

Filter
Filter
Sort bySort Series order
  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Hinn þekkti, norski landslagsmálari, Kitty Lange Kielland, lést árið 1914. Rúm- lega áttatíu árum síðar reyndi eigandi listagallerís í Stavanger að gera sér mat úr því að verð á málverkum hennar fer stöðugt hækkandi.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Veturinn 1999 urðu Þrándheimsbúar felmtri slegnir vegna voveiflegs morðs sem framið var þar. Fertug kona, Gerd Norheim, var ráðin af dögum af fyrrverandi un- nusta sínum. Hann byrlaði henni eitur og eitrið var þallíumsúlfat.Morðinginn staðhæfði að hann hefði ekki ætlað að myrða Gerd. Ástæðan fyrir því að hann eitraði fyrir henni hefði verið sú að hann hefði ætlað henni að missa hárið til þess að hún gengi ekki í augun á öðrum karlmönnum. Í kjölfar þess vonaði hann að hún sneri aftur til sín.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Í hvert einasta skipti sem fjölmiðlar fyllast af fréttum um einstaklinga sem hafa svívirt börn, erum við minnt á að í samfélagi okkar eru til menn með svo auvirðilegt hegðunarmynstur að þeir geta aðeins fullnægt kynferðislegum hvötum sínum með börnum, oft mjög ungum.Þrátt fyrir útskýringar á þörfum þeirra dæmir almenningur þá mjög hart, gjörningurinn stríðir gjörsamlega á móti þeim gildum sem við byggjum líf okkar á og auk þess eru lögin skýr hvað varðar þessa siðlausu glæpi.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    28.99 kr.

    Hryðjuverk í víðasta skilningi er hugtak sem hefur verið til staðar svo lengi sem menn hafa deilt í heiminum og viðræður hafa ekki getað leyst málin og því hafa menn gripið til harðari aðgerða til að þvinga kröfur sínar í gegn. Það sem einkennir hryðjuverk er að stríðið, sem er háð, er háð í leyni og fórnarlömbin eru aðallega óbreyttir borgarar sem af tilviljun eru staddir þar sem hryðjuverkamaðurinn, sem er rekinn áfram af pólitík eða trú, ákveður að fremja hryðjuverkið. Á seinni hluta 20. aldar var heimurinn þjakaður af mörgum svæðisbundnum hryðjuverkaógnum og er þá vandinn í Palestínu undanskilinn en hann hefur sett mark sitt víðar en í Mið-Austurlöndum, einnig í Danmörku. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Í janúarmánuði 1995 gerði langvarandi óveður á Vestfjörðum með stöðugri snjó- komu og hvassviðri. Snjóflóð tóku sinn toll og kostuðu mörg mannslíf í þessu litla samfélagi, auk þess sem þau ollu miklu eignatjóni. Í heila viku ógnaði snjóflóðahætta nánast allri byggð á stóru svæði. Þjóðin öll stóð frammi fyrir at- burðum sem fæsta hafði órað fyrir að gætu gerst. Allir þeir sem börðust við ofurefli máttarvaldanna á hamfarasvæðinu lögðu meira af mörkum en hægt er að ætlast til af mannlegum mætti. Við vottum þeim virðingu okkar. Önundur Jónsson yfirlögregluþjónn á Ísafirði var við störf á þessum tíma. Hann segir hér sögu sína. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Hér er sagt frá kræfum náunga sem heimsótti Ísland sumarið 2000. Hann kom víða við og stal miklum verðmætum. Sumt af þýfinu fannst hérlendis en annað hafði verið sent úr landi. Tveir rannsóknarlögreglumenn fóru til Rúmeníu og sóttu mikið af munum sem voru frá Íslandi.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    48.99 kr.

    Fáir menn verða goðsagnir. Enn færri verða það í lifanda lífi. Á okkar dögum er jafn- vel einungis hægt að nefna John F. Kennedy, Móður Teresu og Nelson Mandela. Í heimi afbrotanna kemur sjaldan fyrir að nokkur maður verði goðsögn. Þó þekkjast nokkur dæmi þess að afbrotamaður hafi orðið að goðsögn eftir dauða sinn, eins konar Hrói höttur með tímanum. Sjaldan fer þannig um afbrotamann meðan hann er sjálfur á lífi. Undantekning frá reglunni er þó til dæmis enski lestar- ræninginn Ronald Biggs. Það er Svíinn Clark Olofs- son sem hefur komist næst því að verða lifandi afbrota- goðsögn á Norðurlöndum. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Meðal verkefna efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjórans er móttaka tilkynninga sem bankastofnunum og fleiri aðilum ber að senda lögreglu, hafi þeir grun um að fjármunir, sem einstaklingar eða lögaðilar höndla með, hafi verið fengnir með ólögmætum hætti, eins og nánar er lýst í lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti. Umtalsverður fjöldi slíkra tilkynninga berst á ári hverju, sem margar hverjar koma að miklu gagni við uppljóstrun ýmissa brota. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by One Thousand and One Nights
    9.99 kr.

    Í desember 1998 bárust lögreglunni kærur á hendur 49 ára karlmanni fyrir kynferðisbrot gagnvart tveimur unglingsstúlkum, 14 og 15 ára gömlum.Á meðan yfirheyrslum stóð sýndi sakborningur endurtekið furðulega hegðun og var hann einnig þekktur meðal lögreglumanna fyrir að vera sífellt í útistöðum við fólk og yfirvöld.Það sem réði úrslitum hvað sönnunarfærsluna varðar var húsleitin sem gerð var á heimili sakbornings, en þar kom margt í ljós sem varpaði nýju ljósi á málið og manninn.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Fimmtudagurinn 3. nóvember 1988 hófst eins og hver annar dagur fyrir starfs- liðið á pósthúsinu við Købmagergade í Kaupmannahöfn. Líkt og venjulega var tekið á móti verðmætasendingum snemma morguns. Í þessum sendingum var m.a. að finna háar peningaupphæðir frá bönkum og pósthúsum um allt land sem voru sendar áfram í Nationalbanken. Þegar verið var að vinna með verðmætasending- arnar var farið eftir sérstökum öryggisreglum til að gera það erfitt eða ómögulegt að ræna þeim. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Þetta er frásögn um það hvernig líf manns getur breyst, þegar örlögin leika sitt duttlungafulla spil, hvernig ósköp venjulegur og rólegur maður breytist í ógnvæn- legan Rambó. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Einn frægasti strokufangi Vestur-Þýskalands, bankaræninginn Ludwig Lugmeier, var handtekinn fyrir hreina tilviljun af fimm óvopnuðum reykvískum lögreglu- mönnum að kvöldi föstudagsins 29. júlí árið 1977.Í kjölfarið fylgdi mikil umfjöllun innlendra sem erlendra fjölmiðla af atburðinum, sem þótti með þeim merkari hér á landi. Eftir handtökuna endur- heimtust 277 þúsund mörk úr ránsfengnum. Nokkrum dögum seinna tóku um 50 þýskir lögreglumenn með alvæpni á móti Lugmeier þegar íslenskur rannsóknarlögreglumaður skilaði honum af sér á flug- vellinum í Frankfurt. Þar með lauk ævintýralegum og átakanlegum 18 mánaða flótta hans undan réttvísinni vítt og breytt um heiminn. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Frosti Sæmundsson rannsóknarlögreglumaður, sem þýddi þessa grein úr norsku, var búsettur í Noregi í 15 ár. Hann bjó í bænum Bryne, þar sem morðið, sem hér er til umfjöllunar var framið. Morðið vakti geysimikla athygli í bænum þar sem þetta var fyrsta morðið sem þar hafði verið framið í mannaminnum. Mikið var fjallað um málið í fjölmiðlum, bæði í bæjarblaðinu í Bryne, þar sem Frosti starfaði og einnig í útvarpi og sjónvarpi um allan Noreg.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Að lenda í lífshættu er eitthvað sem flestir lögreglumenn upplifa einhvern tímann í starfi sínu og slíkir atburðir gera ekki boð á undan sér. Þá þarf að bregðast við á örskotsstundu og taka augnabliksákvarðanir. Eftir á hefur maður oft hugleitt hvort brugðist hafi verið rétt við og hve mikil hættan hafi raunverulega verið? Ég ætla að fara yfir atburð sem ég og félagi minn lentum í aðfaranótt sunnudags í febrúar- mánuði 1997. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Athugasemd, sem var varpað fram á einum af reglubundnum fundum toll- og skattyfirvalda með efnahagsbrotadeild lögreglunnar í Álaborg, hafði í för með sér að vorið 2000 hófst rannsókn á hugsanlegum vændishúsarekstri konu að nafni Mette (breytt nafn). Mette var gift og átti þrjú börn, þar af tvö smábörn. Fjölskyldan bjó í einbýlishúsi í nágrenni Álaborgar og líf hennar virtist vera eins og annarra fjölskyldna. Rannsóknin leiddi til þess að um einu og hálfu ári síðar var Mette ákærð fyrir rétti í Álaborg fyrir brot á 228. grein í dönsku hegningarlögunum sem varðar vændishúsarekstur. Hún var ákærð fyrir að hafa rekið vændishús í Frederikshavn, Viborg, Randers, Álaborg og Viby um átta ára skeið frá 1992 og haft að yfirvarpi að um nuddstofur væri að ræða. Þá var hún ákærð fyrir að hafa haft rúmlega 8 milljónir danskra króna í tekjur af þessum rekstri á tímabilinu og ekki gefið þær tekjur upp til skatts. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Helgin byrjaði eins og aðrar helgar. Tiltölulega rólegt hafði verið á helgarvaktinni hjá rannsóknarlögreglu ríkisins, RLR, það sem af var. Þar sem lögum hefur verið mikið breytt þarf í stuttu máli að gera grein fyrir nokkrum atriðum sem giltu þegar RLR var til en rannsóknarlögregla ríkisins var lögð niður 1. júlí 1997. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Árið 1997 kom út bókin Lögreglan á Íslandi, stéttartal og saga; höfundar Þor- steinn Jónsson og Guðmundur Guðjónsson. Bókin var gefin út í samvinnu við Landssamband lögreglumanna með tilstyrk dómsmálaráðuneytisins. Hér á eftir er samantekt Guðmundar Guðjónssonar, yfirlögregluþjóns hjá ríkislögreglustjóran- um, byggð á söguþáttum hans um lögregluna í Reykjavík, svo og öðru efni sem í bókinni er, þar á meðal á frásögnum annarra um löggæslu utan Reykjavíkur, ein- kennisfatnað löggæslumanna og fleira. Í þeirri bók er gerð grein fyrir heimildum og því ekki tíundað sérstaklega varðandi einstök atriði í þessari samantekt. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Atburðir þessir áttu sér stað veturinn 1995. Nöfnum sögupersónanna hefur verið breytt, en að öðru leyti er frásögnin sönn. Ég ætla ekki að nefna borgina eða staðinn þar sem atburðirnir gerðust því þeir sem verða fyrir ofbeldi, einkum ein- hvers nákomins, finnst það ákaflega auðmýkjandi. Þegar það er alvarlegs eðlis er erfitt að kryfja það til mergjar og yfirstíga það. Þessi túlkun og umfjöllun snertir ekki aðeins einstaklingana sem voru í hringiðu atburðarásarinnar, heldur varðar og getur sært aðra íbúa í þorpsins. Ég ætla ekki að leita að sökudólgi aðeins sýna hversu erfið mannleg samskipti geta stundum orðið. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Í desember 1993 og janúar 1994 var óvenjumikil rigning í Danmörku og þegar regnið var sem mest þann 5. og 6. janúar mældist úrkoman 132 mm, bara þessa tvo daga. Þetta óvenjulega veðurfar leiddi af sér háa vatnsstöðu í straumvötnum og hafði áhrif á hafstrauma. Þessi vatnsveður höfðu það í för með sér að litlu mun- aði að hugtakið ,,fullkomið morð" yrði að veruleika. Fimmtudaginn 6.janúar kom örvæntingarfull móðir til lögreglunnar í Århus. Hún greindi frá því, með grátstafinn í kverkunum, að 31 árs gömul dóttir hennar, Kirsten, væri horfin. Þetta var upphafið af einu óhugnanlegasta morðmálinu sem hafði komið við sögu lögreglunnar í Århus, jafnvel í allri Danmörku. Við rannsókn- ina var komið víða við og hún leiddi m.a. af sér lagabreytingu og yfirheyrslur um siði og venjur þjóðflokka í Afríku. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Það er ólíku saman að jafna að vera rannsóknarlögreglumaður úti á landi eða á höfðuðborgarsvæðinu. Enda þótt minna sé um alvarleg afbrot úti á landi eru aðstæður þar oft erfiðar og sjaldan sem lögreglumenn fá slíka aðstoð sem lýst er í þessari frásögn.Myndin gæti verið frá sviði sögunnar en er það ekki. Hún er frá Bíldudal.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Klukkan 23.40 á aðfangadagskvöld var hringt í neyðarnúmerið 112. Maðurinn í símanum sagði einfaldlega að hann hefði framið morð. Lögreglan spurði hver hann væri, hvar hann væri og hver hinn látni væri. Hann svaraði þessum spurningum og lofaði að halda kyrru fyrir. Lögreglan sendi tvo bíla á staðinn og einnig var sendur sjúkrabíll til íbúðarinnar sem var í bæjarhlutanum Angered í Gautaborg. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Eftirfarandi saga er frá miðjum áttunda áratugnum, þegar sírenurnar á „Svörtu Maríu" voru handstýrður, forgangsljósin voru rauð og lífið ekki eins flókið og það er nú – eða hvað? Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Vorið 1993 voru dyrnar að gamla réttarsalnum númer 73 í þinghúsinu í Osló opn- aðar vegna eins umfangsmesta eiturlyfjamáls sem upp hafði komið í Noregi. Fjöl- margir einstaklingar voru flæktir í málið og það sem almenningi þótti sérstaklega alvarlegt var að starfsmenn á Fornebu flugvellinum í Osló höfðu leikið veigamikil hlutverk í smyglinu. Það sem hratt þessu máli af stað voru upplýsingar sem sænsk tollyfirvöld höfðu þefað uppi um mann frá Norrköping sem bjó í Pattaya í Thailandi. Hann hafði fengið háa peningaupphæð senda frá Svíþjóð til heimilis síns í Thailandi. Um leið kom í ljós að maður frá Osló hafði líka sent honum peninga. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Greining fingrafara hefur lengi verið mikilvæg við rannsóknir á sakamálum. Hér á eftir er samantekt um sögu fingrafararannsókna frá upphafi og sagt frá þeim íslensku rannsóknarlögreglumönnum sem hófu skráningu og úrvinnslu fingrafara við rannsóknir sakamála hérlendis. Þá er líka lýst í stuttu máli þróun tæknirann- sókna hjá lögreglunni hér á landi. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Eftirfarandi saga lýsir því hvernig lítilfjörlegt atvik, það að tveir menn, hvor öðrum ókunnir, áttu samtímis leið um brautarpall á fáfarinni lestarstöð eina örskotsstund á vetrarkvöldi, hafði skelfileg áhrif á örlög þeirra beggja, áhrif sem aldrei verða afmáð eða dregin til baka. Annar varð næstum morðingi – hinn mun aldrei lifa því lífi sem hann ætlaði sér. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Það er því miður staðreynd að til eru foreldrar sem misnota börnin sín, andlega og líkamlega. Það finnst okkur flestum skelfilegt og óhugnanlegt.Það er hins vegar óskiljanlegt þegar ofbeldi foreldranna gengur svo langt að það leiðir barnið til dauða. Í máli því, sem hér verður sagt frá og kom til kasta ofbeldisnefndar Söderort lögreglunnar þann 9. febrúar 1999, reyndi mikið á tilfinningar þeirra sem sáu um rannsókn málsins. Barnið, sem myrt var, var aðeins 19 mánaða gamalt. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Í júlí 1994 gerðist sá sjaldgæfi atburður að sending sem innihélt íslenska peninga- seðla hvarf á leið sinni frá Seðlabanka Íslands til Hambros Bank í London. Nokkru síðar fóru seðlar úr sendingunni að koma inn í íslenska banka og þá þótti ljóst að um þjófnað var að ræða. Rannsóknarlögregla ríkisins var sett inn í málið og eftir rannsókn þar sem öll sund virtust lokuð á stundum tókst að leysa þessa ráðgátu. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Í seinni tíð hefur það komið fyrir að erlendir afbrotamenn komi hingað í „heim- sókn". Hér segir frá þremur mönnum sem komu hingað og ætluðu að dvelja hér skamma stund. Þeir brutust inn á tveimur stöðum og stálu miklum verðmætum. Mennirnir voru handteknir þegar þeir ætluðu að senda þýfið úr landi. Hér er sagt frá þessu máli og rannsókn þess. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    28.99 kr.

    Innbrot, þrjú morð og fá ummerki á staðnum eftir þá sem verkið unnu. Þrefalda morðið í Sörum er án efa mest umtalaða sakamál í Noregi eftir stríð. Enn eru mjög fáir sem vita hvað gerðist eiginlega í hjáleiguhúsinu á Orderud-býli tveim nóttum fyrir hvítasunnudag árið 1999. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • by Ýmsir Höfundar
    9.99 kr.

    Á fjögurra ára tímabili urðu fjórir eldsvoðar í þorpi úti á landi sem sami maður var valdur af. Aldrei féll grunur á hann fyrr en eftir síðasta eldsvoðann og má segja að hann hafi komið upp um sig sjálfur. Hér á eftir verður hann kallaður X. Þegar upp komst að maðurinn hafði kveikt í þegar síðasti bruninn átti sér stað var farið að ganga á hann með hina brunana og að lokum játaði hann að eiga þar hlut að máli líka. Mikið tjón varð í þessum eldsvoðum en í a.m.k. einu tilfelli leit út fyrir að hann hefði bjargað einu fyrirtæki á staðnum frá stjórtjóni með vasklegri framgöngu áður en slökkviliðið kom á staðinn og fékk hann mikla viðurkenningu fyrir. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.