Literary studies: ancient, classical and medieval
-
69.00 kr. De islandske sagaer giver et spændende indblik i datidens livs- og menneskesyn. I løbet af flere århundreder er sagaerne blevet fortolket på alverdens forskellige måder som det unikke historiske og kulturelle dokument, de er. Professor i nordisk litteratur Thomas Bredsdorff indfører her læseren i de islandske sagaer og ser på dem med mere moderne briller.Thomas Bredsdorff (f. 1937) er en dansk forfatter, litteraturforsker og kritiker. Han er uddannet cand.mag. i dansk og engelsk og var fra 1978 til 2004 professor i nordisk litteratur ved Københavns Universitet. Thomas Bredsdorff har skrevet en lang række bøger om dansk og international litteratur og blev i 2001 Ridder af 1. grad af Dannebrosordenen.
- Ebook
- 69.00 kr.
-
From 39.00 kr. Biblen myldrer med navne på længst glemte folk og beretninger om blodige slag, forfærdelige katastrofer og heltedød. Men er fortællingerne ren fantasi, eller bygger dramaerne på virkelige hændelser? Og hvad med kong Arthur? Er han Englands første konge, eller en sagnfigur, som skulle samle ørigets stridende kongedømmer under én krone? Moderne forskere hælder til sidstnævnte forklaring – men myten om Arthur er sejlivet. Og hvorfor byggede oldtidens egyptere pyramider og balsamerede deres døde efter ritualer, som bevarede de døde kroppe i årtusinder? Vi kender ikke alle svarene, men historikere og arkæologer får stadig bedre værktøj til at afkode oldtidens mange mysterier. Vi har her samlet 50 af de mest spændende gåder, som stadig vækker undren og debat. Alt om Historie tager dig med på en halsbrækkende rejse til tidligere tider, så du kan nyde historiens største begivenheder. Følg med tilbage i tiden – tilbage til frontlinjerne af 2. verdenskrig, vikingernes angreb og tilbedelsen af egypterne. Alt om historie er for dem, der vil vide mere om de spændende, dramatiske begivenheder i fortiden.
-
69.00 kr. "Bortset fra forræderne har hver på sin vis søgt at lægge sin gerning sådan, at han var med til at værne Danmark og stræbe mod dets frihed, selvom der gjorde sig forskellige meninger gældende om vejene dertil. I al den tid var det frie ord knægtet, så at det kun svagt kunne lyde i lukkede forsamlinger eller måtte bane sig vej i illegale tryksager.""Tænkt og talt underkrigen" består af en række mere eller mindre kontroversielle tekster forfattet af Hartvig Frisch under besættelsen. Nogle handler om antikken, Georg Brandes og Vilhelm Grønbech, mens teksterne om den aktuelle politiske situation er mere kontroversielle og kunne skabe problemer for forfatteren, hvis de faldt i de forkerte hænder under krigen.Hartvig Marcus Frisch var en dansk forfatter, klassisk filolog og politiker, der fra 1947 til 1950 var undervisningsminister for Socialdemokratiet. I forbindelse med besættelsen spillede Hartvig Frisch en omstridt rolle, da han udtalte sig kritisk om både nazismen og visse af modstandsbevægelsens handlinger.Som undervisningsminister indførte Hartvig Frisch i 1948 retskrivningsreformen, som blandt andet ændrede "aa" til "å" og "vilde" til "ville". Mange af Hartvig Frisch’ bøger handler om Danmark under anden verdenskrig, mens en del af hans andre bøger beskæftiger sig med antikkens verden.
- Ebook
- 69.00 kr.
-
From 24.99 kr. Bibeln är full av namn på sedan länge glömda folk och berättelser om blodiga slag, katastrofer och hjältedåd. Men är berättelsen rena fantasier, eller bygger dramerna på verkliga händelser? Och hur är det med kung Arthur? Är han Englands första kung, eller en sagofigur, som skulle ena örikets stridande kungadömen under en krona? Moderna forskare lutar åt den sistnämnda förklaringen - men myten om Artur är seglivad. Och varför byggde de gamla egyptierna pyramider och balsamerade sin döda enligt ritualer som bevarade de döda kropparna i årtusenden? Vi har inte alla svaren, men historiker och arkeologer får allt bättre verktyg för att nysta upp historiens många mysterier. Här har vi samlat 50 av de mest spännande gåtor som fortfarande väcker förundran och debatt."Allt om Historia" tar med dig på en halsbrytande resa till svunna tider, så att du kan njuta av historiens största händelser. Följ med tillbaka i tiden – tillbaka till andra världskrigets frontlinjer, vikingarnas räder och egypternas gudsdyrkan. "Allt om Historia" är för dig som vill veta mer om spännande och dramatiska händelser i det förflutna.
-
44.99 kr. Heiðarvíga saga er talin vera ein af elstu Íslendingasögunum. Hún segir frá afkomendum Egils Skalla-Grímssonar og átökum milli Húnvetninga og Borgfirðinga. Deilur þessa tveggja hópa enduðu svo á heiðinni Tvídægru en þaðan dregur sagan nafn sitt. Einnig er verkið kallað Víga-Styrs saga og Heiðarvíga.Sagan varðveittist ekki sérlega vel en það kom ýmislegt fyrir sem orsakaði það, bruninn í Kaupmannahöfn, blaðsíður týndust, skrifað var upp eftir minni og fleira í þeim dúr svo því miður hefur sagan ekki varðveist almennilega sem ein heild.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Audiobook
- 44.99 kr.
-
From 37.99 kr. Raamatussa puhutaan lukuisista kansoista, ihmisistä, verisistä taisteluista ja hirvittävistä katastrofeista. Ovatko tarinat pelkkää mielikuvitusta vai perustuvatko ne todellisiin tapahtumiin? Entä sitten kuningas Arthur? Oliko hän Englannin ensimmäinen kuningas vai myyttinen hahmo, jonka avulla saarivaltakunnan keskenään taistelevat kuningaskunnat saatiin yhdistettyä? Nykytutkijat kallistuvat viimeksi mainitun teorian puolelle, mutta myytti kuningas Arthurista elää edelleen. Ja miksi muinaiset egyptiläiset rakensivat pyramideja ja palsamoivat kuolleensa niin, että nämä säilyivät vuosituhansia? Kaikkiin kysymyksiin ei ole löydetty vastauksia, mutta historioitsijat ja arkeologit saavat koko ajan entistä parempia työvälineitä, joilla he selvittävät vanhoja arvoituksia. Kokosimme tähän 50 mielenkiintoisinta tapausta. Hauskoja lukuhetkiä!Maailman historia vie sinut henkeäsalpaavalle matkalle menneisyyteen. Nauti historian suurista tapahtumista ja palaa ajassa taaksepäin – takaisin toisen maailmansodan eturintamaan, viikinkien ryöstöretkiin ja jumalia palvovien egyptiläisten pariin. Maailman historia tarjoaa upeita artikkeleita jännittävistä ja dramaattisista menneisyyden tapahtumista.
-
99.00 kr. Italiens litterære renæssance strækker sig fra det 14. århundrede til slutningen af det 16. århundrede, mens den spanske guldalder, El Siglo de Oro, dækker perioden fra 1500 til midten af det 17. århundrede. I "Storhedstiden i italiensk og spansk litteratur" beskriver Valdemar Vedel de to landes kulturelle opsving og udvikling i 1400-1600-tallet og kaster lys over værker af blandt andre Dante, Petrarca, Boccaccio, "Lazarillo", Cervantes og Lope de Vega.Valdemar Vedel (1865-1942) var dansk forfatter og litteraturhistoriker. Han har skrevet en lang række bøger om kultur og litteratur i renæssancen, barokken og guldalderen samt flere værker om enkeltpersoner heriblandt Dante, Holger Drachmann og Molière.
- Ebook
- 99.00 kr.
-
99.00 kr. Heltedigtning og sagn om stærke mænd, der drives til store gerninger af dybe følelser, er blandt de ældste fortællinger i dansk kulturhistorie, og denne type fortællinger går igen verden over. Valdemar Vedel går bag om historierne og undersøger, hvordan og hvorfor de er opstået, hvorfor nogle træk er fælles i så mange kulturer verden over, og hvad det moderne menneske på hans egen tid kan bruge fortællingerne til.Valdemar Vedel (1865-1942) var dansk forfatter og litteraturhistoriker. Han har skrevet en lang række bøger om kultur og litteratur i renæssancen, barokken og guldalderen samt flere værker om enkeltpersoner heriblandt Dante, Holger Drachmann og Molière.
- Ebook
- 99.00 kr.
-
28.99 kr. Grænlendinga þáttur er stutt saga sem tilheyrir ritum Íslendingasagnanna. Verkið fjallar aðallega um þá Einar Sokkason frá Bröttuhlíð og mann að nafni Össur og bardaga sem átti sér stað þeirra á milli. Sokki faðir Einars leitaði í kjölfarið sátta á þingi en mætti þar ósætti Símonar, frænda Össurar. Sá taldi bæturnar sem um ræddi heldur fálegar og endaði það með vígi milli þeirra tveggja.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.
-
28.99 kr. Gull-Þóris saga hefur einnig verið nefnd Þorskfirðinga saga. Sögusvið hennar er Ísland og einnig Noregur á köflum. Hún segir frá Gull-Þóri Oddssyni, syni Odds skrauta, sem var höfðingi í Þorskafirði. Átti sá maður í deilum við Hall nágranna sinn. Deilurnar snéru að því að Þórir hafði farið utan í hernað ásamt syni Halls, Hyrningi. Á ferðum sínum efnaðist Þórir mjög og vildi Hallur fá hlut af gulli hans fyrir hönd sonar síns en því var Þórir vitaskuld ósammála. Upphófust miklir bardagar í kjölfarið en enduðu þeir ferðafélagar Þórir og Hyrningur þó sáttir að lokum.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.
-
From 28.99 kr. Gunnlaugs saga ormstungu er ein af vinsælustu sögum Íslendingasagnanna. Hún er einnig frekar dæmigerð og einkennandi fyrir Íslendingasögur almennt. Í henni má finna hina hefðbundnu hetjuímynd, forlagahyggju, kveðandi skáld, ástarævintýri og bændasyni sem fljúgast á. Helstu persónur sögunnar eru Gunnlaugur ormstunga, Hrafn Önundarson og Helga hin fagra, barnabarn Egils Skalla-Grímssonar. Vart þarf að taka fram að mennirnir tveir keppast um hylli þessarar fögru konu. Höfundur gefur karlmönnunum þó töluvert meira rými í sögunni en Helga sjálf verður meira eins og aukapersóna. Verkið er ómissandi partur af Íslendingasögunum en það er stutt og heldur auðlesið.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
-
28.99 kr. Svarfdæla saga segir frá landnámi og deilum í Svarfaðardal og dregur hún þaðan nafn sitt. Ljótólfur goði á Hofi og Þorstein svörfuður á Grund áttu þar í deilum. Skáldið og berserkurinn Klaufi Hafþórsson kemur einnig við sögu ásamt hinni skapstóru Yngveldi fagurkinn.Sagan er ekki sérlega trúverðug en hafa þó fornminjar þótt benda til þess að í henni sé sannur kjarni. Verkið er ekki sérlega vel varðveitt og í hana kann að vanta kafla ásamt því að stór eyða er í sögunni. Ekki mátti miklu muna á að sagan í heild sinni hefði glatast.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.
-
28.99 kr. Reykdæla saga og Víga-Skútu er verk sem varðveitt er í handritum sem rituð voru á Íslandi í lok 17. aldar. Verkinu er skipt í tvær sögur en lítið samhengi er milli þeirra og hefur því verið haldið fram að um sé að ræða tvær sjálfstæðar sögur.Sú fyrri segir frá Vémundi kögri og gerist að mestu í Reykjadal en þar kemur einnig við sögu Áskell goði og skipar stóran sess í frásögninni. Síðari sagan segir frá Víga-Skútu syni Áskels en sá bjó í Mývatnssveit og gerist sú saga að mestu þar. Kemur þar fyrir bærinn Skútustaðir sem hreppurinn dregur nafn sitt af í dag.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.
-
28.99 kr. Þórðar saga hreðu er ein Íslendingasagnanna og talin með þeim yngri í þeim flokki. Líklegt þykir að hún sé rituð í kring um 1350. Sögusvið hennar er að mestu Miðfjörður í Húnaþingi og Skagafjörður.Söguhetja bókarinnar er Þórður hreða eins og titillinn gefur til kynna. Þórður þessi flúði Noreg eftir að hafa vegið sjálfan Sigurð Gunnhildarson konung í Noregi. Settist hann svo að norður í landi og var hann orðaður við smíði margra nafnkunna húsa en hann reisti meðal annars skála Flatatungu í Skagafirði.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.
-
79.00 kr. Den italienske forfatter og politiker Dante Alighieri (1265-1321) er bedst kendt for sit episke digt "Den guddommelige komedie", som er et af den europæiske litteraturs hovedværker. Men Dantes betydning for europæisk åndsliv på hans samtid såvel som for eftertiden rækker langt ud over hans berømte værk.I denne biografi kaster Valdemar Vedel lys over andre sider af Dante, herunder hans forhold til den florentinske kultur og hans kontrovers med den katolske kirke, der førte til hans landsforvisning i 1301. Værket består endvidere af en dybdegående analyse af hans ikoniske "Den guddommelige komedie".Valdemar Vedel (1865-1942) var dansk forfatter og litteraturhistoriker. Han har skrevet en lang række bøger om kultur og litteratur i renæssancen, barokken og guldalderen samt flere værker om enkeltpersoner heriblandt Dante, Holger Drachmann og Molière.
- Ebook
- 79.00 kr.
-
28.99 kr. Fljótsdæla saga gerist á Austurlandi, einkum í Fljótsdal. Sagan er sögð í framhaldi af Hrafnkels sögu Freysgoða. Einnig tengist hún Droplaugasona sögu og segir að hluta til frá sömu sögupersónum, Helga og Grími Droplaugarsonum. Stíll sögunnar er sérstæður og líflegur en persónur sögunnar eru fjölbreyttar og eftirminnilegar.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.
-
28.99 kr. Bárðar saga Snæfellsáss fjallar um Bárð nokkurn sem var hálfur maður og hálfur risi. Hann flúði land í Noregi og nam land á Snæfellsnesi. Síðar gekk hann svo í jökulinn og gerðist landvættur Snæfellinga.Sagan gerist á landnámsöld og er rituð í svokölluðum ýkjustíl. Hún segir frá tröllum, skapmiklum konum og hugdjörfum mönnum. Sögusvið bókarinnar er utanvert Snæfellsnes og tröllabyggðir Noregs. Átök kristni og heiðni koma við sögu, þar sem Bárður mætir sjálfum Ólafi Tryggvasyni, Noregskonungi.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.
-
28.99 kr. Droplaugarsona saga er talin með elstu Íslendingasögum, líklega frá því fyrir eða um miðja 13. öld. Sagan segir frá sonum Droplaugar, þeim Helga og Grími. Sagan gerist á Austurlandi, beggja megin Lagarfljóts en hún skarast að hluta til á við Fljótsdælasögu sem gerist einnig þar eystra.Annar bróðirinn, Helgi, átti í deilum við nafna sinn Ásbjarnarson. Lýsingar á bardögum þeirra nafna eru með þeim eftirminnilegri í fornritum. Litríkir karakterar skreyta söguna og kvenskörungar á borð við þær Droplaugu, Gró á Eyvindará, Álfgerði lækni á Ekkjufelli og Þórdísi todda koma einnig við sögu.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.
-
28.99 kr. Færeyinga saga gerist í Færeyjum á 10 öld. Verkið segir frá þeim Sigmundi Brestissyni og Þrándi í Götu sem áttu í deilum um yfirráð í Eyjunum um árið 1000. Þrándur sá er talinn einn eftirminnilegasti skúrkur íslenskra fornsagna en Sigmundur er svarinn í ætt við hetjur eins og Gunnar á Hlíðarenda.Sagan fjallar um kristnitöku í Færeyjum en líkt og á Íslandi gekk hún ekki átakalaust fyrir sig. Færeyinga saga er skemmtileg og nokkuð ólík helstu Íslendingasögum.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.
-
28.99 kr. Bjarnar saga Hítdælakappa segir frá Birni Arngeirssyni frá Borg í Mýrum, afkomanda Egils Skalla-Grímssonar. Sagan fjallar um Björn þennan og deilur hans við mann að nafni Þórður Kolbeinsson. Sögusvið bókarinnar er Borgarfjörður en Björn hélt einnig utan þar sem hann hlaut lof fyrir hreysti sitt. Sagan er heldur frumstæð en í senn áhugaverð og skemmtileg.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.
-
28.99 kr. Brennu-Njáls saga er segnnilega þekktasta Íslendingasagan og er hún kennd við flesta menntaskóla á Íslandi enn í dag. Sagan fjallar um hugrakkar hetjur sem leggja allt undir til þess að verja sæmd sína og heiður. Atburðir sögunnar gerast flestir á suðurlandi en þó einnig utan landsins.Í upphafi segir frá lífi fólksins á Hlíðarenda, þeirra Gunnars, Hallgerðar Langbrókar og sona þeirra. Síðar tekur við frásögn af lífi Njáls á Bergþórshvoli, Bergþóru konu hans og drengja þeirra. Sagan einkennist af bardögum, hefnd, tilraunum til sátta og síðast en ekki síst fjallar hún um einn hörmulegasta atburð Íslendingasagnanna, Njálsbrennu sem sagan dregur nafn sitt af.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.
-
28.99 kr. Flóamanna saga er talin rituð um 1300 en hún hefur varðveist í tveimur útgáfum sem eru heldur frábrugðnar hvor frá annarri. Sögusviðið hennar er Gaulverjabær á Suðurlandi en einnig teygir hún sig til Noregs, Bretlands og Grænlands.Verkið fjallar um Þorgils Örrabeinsstjúp, nokkuð dæmigerða íslenska hetju sem tekur upp kristni og uppsker í kjölfarið reiði þrumuguðsins Þórs. Auk hans koma við sögu þekktar persónur eins og Ingólfur Arnarson, fóstbróður hans Leifur, Eiríkur rauði og Ásgrímur Elliða-Grímsson. Verkið er vel uppbyggt og þykir frásögnin frá dvölinni á Grænlandi áhrifamikil og nokkuð raunsönn.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.
-
28.99 kr. Gísla saga Súrssonar er einna vinsælust Íslendingasagna og er Gísli talinn til ástsælustu hetja þeirra. Saga þessi er líklega rituð um lok 13. aldrar en sögusviðið er að mestu Vestfirðir, einkum Dýrafjörður, Arnarfjörður og Breiðafjörður. Talið er að kjarni sögunnar sé sannur en hún hafi þó að miklu leyti fengið á sig skáldlegan búning.Verkið fjallar um ósættir og mannvíg þar sem hinn forni frændsemisháttur ríkir. Helstu persónur bókarinnar eru Gísli Súrsson, Auður kona hans, Þorkell bróðir Gísla og Þorgrímur goði. Sagan þessi er ein þeirra Íslendingasagna sem hefur verið kennd í gunn- og menntaskólum landsins um árabil.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.
-
28.99 kr. Grettis saga fjallar um Gretti sterka Ásmundarson frá Bjargi í Miðfirði. Hann var ógnarsterkur og hræddist fátt. Verkið segir frá æsku Grettis og uppvexti, lífshlaupi hans og óláni. Einna þekktust er sagan af útlegð hans sem endaði í Drangey í Skagafirði þar sem hann var að lokum veginn. Grettis saga telst til þekktustu og vinsælustu Íslendingasagna og er mikilvæg lesning fyrir alla unnendur þeirra.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.
-
28.99 kr. Egils saga Skalla-Grímssonar er einna elst Íslendingasagna ásamt því að vera sú blóðugasta. Verkið fjallar aðallega um víkinga og gerist því að mestu utan landsteinanna. Aðalpersóna sögunnar er aðeins ein, Egill Skalla-Grímsson. Sá lét strax til sín taka á unga aldri og er að öllum líkindum grimmasta hetja Íslendingasagnanna.Sagan einkennist af víkingaferðum, ránum, bardögum og því sem helst einkenndi líf víkinga fyrr á öldum. Jafnframt koma við sögu ýmsir galdrar, yfirnáttúrulegar verur, rúnaletur og ásatrú.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.
-
28.99 kr. Fóstbræðra saga gerist á síðari hluta 10. aldar og er sögusvið hennar Ísland, Grænland og Noregur. Sagan segir frá fóstbræðrunum Þormóði Kolbrúnarskáldi og Þorgeiri Hávarssyni. Þrátt fyrir sterk vinabönd og samleið eru þeir félagar ansi ólíkir. Þorgeir er vígamaður mikill og heiðinn en Þormóður er kvennamaður og skáld sem á auðvelt með að laga sig að aðstæðum og getur til að mynda tekið upp nýja trú án vandræða.Sagan er frábrugðin helstu Íslendingasögum að mörgu leyti og má þá helst nefna höfundarafstöðu. Í flestum Íslendingasögum er höfundur ósýnilegur en í þessu verki talar höfundur hér um bil beint til lesandans. Sagan þykir heillandi fyrir skemmtilegar lýsingar og sérstæðan stíl og má þess geta að Gerpla eftir Halldór Laxness er byggð á verki þessu.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.
-
28.99 kr. Eyrbyggja saga er sérstök og heldur frábrugðin helstu Íslendingasögum. Bygging hennar er frábrugðin og persónur hennar skarast gjarnan á við það sem þekkist úr Brennu-Njáls sögu og Laxdælu sem dæmi. Sögusviðið er norðanvert Snæfellsnes um og eftir árið 1000.Sagan fjallar um Snorra goða Þorgrímsson, litríkan og blendinn málafylgjumann og segir frá valdaferli hans á hugmyndafræðilegan hátt. Verkið fjallar ekki einvörðungu um ævi Snorra heldur er það skýr þjóðfélagsspegill þess tímabils sem sagan spannar. Ljóst er að höfundur veitir samfélagslegum þáttum á söguöld mikla athygli en Sturla Þórðarson hefur gjarnan verið nefndur sem hugsanlegur höfundur sögunnar.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.
-
28.99 kr. Eiríks saga rauða segir frá landkönnun norrænna manna bæði á Grænlandi og í Vesturheimi. Eiríkur rauði var hrakinn frá Íslandi og fór þaðan til Noregs þar sem hann tók upp kristna trú að ósk Noregskonungs. Verkið fjallar um áætlaða för Eiríks til Íslands frá Noregi en hann rak á land í Skotlandi þar sem hann varð veðurtepptur um hríð og kynntist konu. Áfram hélt hann svo en enn blésu vindar og hann endaði á því að finna Vínland.Sagan er talin hafa verið skrifuð snemma á 13. öld en hún er varðveitt bæði í Hauksbók og Skálholtsbók. Líkt og með aðrar Íslendingasögur sem varðveist hafa í fleiri en einu riti ber þeim ekki saman að öllu leyti. Þó er talið að sú útgáfa sem finnst í Skáholtsbók sé líkari upphafsgerðinni frá 13. öld.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.
-
28.99 kr. Bandamanna saga er eina Íslendingasagan sem öll gerist eftir söguöld eða skömmu eftir 1050. Hún gerist að mestu í Miðfirði í Húnaþingi og svo á alþingi á Þingvöllum. Verkið fjallar um feðgana Ófeig Skíðason og Odd son hans. Sá yngri varð auðugur af verslun og keypti sér jörð á Mel í Miðfirði ásamt því að kaupa sér þar goðorð. Lendir hann svo í hinum ýmsu vandræðum þar sem faðir hans kemur honum til bjargar. Bandamanna saga er sögð á gamansaman hátt en deilir um leið á stétt höfðingja.Frásögnin er merkileg fyrir þær sakir að hún er varðveitt í bæði Möðruvallabók og Konungsbók. Útgáfurnar tvær eru ekki eins að öllu leyti og er sú sem finnst í Möðruvallabók töluvert lengri en hin, sem dæmi. Skiptar eru skoðanir fræðimanna á því hvor útgáfan hafi komið á undan.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.
-
28.99 kr. Finnboga saga ramma gerist á 10. öld og er sögusvið hennar aðallega Flateyjardalur í Suður-Þingeyjasýslu og Noregur um tíma. Sagan er með yngri Íslendingasögum og talin hafa verið rituð snemma á 14. öld. Hún segir frá Finnboga ramma sem borinn var út sem barn en bjargað af því ágæta fólki Gesti og Syrpu á Tóftum í Flateyjardal.Upphaflega var Finnbogi kallaður Urðarköttur en er hann fannst var hann reifaður í urð. Síðar bjargaði hann manni að nafni Finnbogi úr sjávarháska og þegar sá maður lést gaf hann Urðarketti nafn sitt. Viðurnefnið rammi hlaut hann svo af vexti sínum en Finnbogi var mikill vígamaður. Sagan er bæði fjölskrúðug og viðburðarík.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Ebook
- 28.99 kr.