Fairy and Folk tales / Fairy tale retellings

Filter
Filter
Sort bySort Newest
  • by Tomasz Pacyński
    From 49.99 kr.

    Minęło wiele lat od śmierci Robin Hooda, jednak jego legenda jest wciąż żywa. Do Sherwood przybywa Jason - mężczyzna złej sławy, kanciarz, który naraził się, siadając do gry w kości z niebezpiecznym człowiekiem. Na miejscu spotyka Matcha - niegdyś członka bandy Robin Hooda, dziś mieszkańca leśnego klasztoru. Bohaterowie mają złowieszcze wizje dotyczące przyszłej zagłady i próbują jej zapobiec. Twórcze nawiązanie do legendy o Robin Hoodzie i przetworzenie jej w duchu postmodernizmu. Elementom historycznym towarzyszą zupełnie współczesne wątki, jak muzyka Led Zeppelin czy postać Lecha Wałęsy. Towarzysze słynnego, nieżyjącego już zbójnika próbują kierować się dawnymi ideałami w zupełnie nowych okolicznościach. To, co kiedyś stanowiło o ich sile, dziś niejednokrotnie jest przyczyną klęski.Tomasz Pacyński (1958-2005) - z zawodu informatyk, szerzej znany jako pisarz z nurtu fantastyki i science fiction. Przez lata wiązany z czasopismem internetowym "Fahrenheit", od 2004 r. aż do śmierci jako redaktor naczelny. Publikował m.in. w pismach "Fantasy", "Science Fiction", "SFery", a także w czasopismach internetowych "Fahrenheit", "Fantazin", "Srebrny Glob", "Esensja". Kilkukrotnie nominowany do nagrody im. Janusza A. Zajdla.

  • by Tomasz Pacyński
    From 40.99 kr.

    Kontynuacja powieści "Sherwood" i "Maskarada". Mimo że świat puszczy powoli wraca do porządku, mieszkańcy żyją z poczuciem klęski. Nowy szeryf jest uczciwy i pełni swój urząd rzetelnie, ale cóż z tego, jeśli wszyscy są przekonani, że Match zginął w ataku na Nottingham. Pozory stagnacji mogą jednak mylić. Magiczne zdolności Jasona wzbierają na sile, a Match powraca zdeterminowany, by dokonać krwawej zemsty. Twórcze nawiązanie do legendy o Robin Hoodzie i przetworzenie jej w duchu postmodernizmu. Elementom historycznym towarzyszą zupełnie współczesne wątki, jak muzyka Led Zeppelin czy postać Lecha Wałęsy. Towarzysze słynnego, nieżyjącego już zbójnika próbują kierować się dawnymi ideałami w zupełnie nowych okolicznościach. To, co kiedyś stanowiło o ich sile, dziś niejednokrotnie jest przyczyną klęski.Tomasz Pacyński (1958-2005) - z zawodu informatyk, szerzej znany jako pisarz z nurtu fantastyki i science fiction. Przez lata wiązany z czasopismem internetowym "Fahrenheit", od 2004 r. aż do śmierci jako redaktor naczelny. Publikował m.in. w pismach "Fantasy", "Science Fiction", "SFery", a także w czasopismach internetowych "Fahrenheit", "Fantazin", "Srebrny Glob", "Esensja". Kilkukrotnie nominowany do nagrody im. Janusza A. Zajdla.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Í ævintýrinu um Skógarhúsið segir frá þremur systrum sem villast af leið inni í skóginum. Þær fá gistingu og mat hjá gömlum manni sem býr í litlu skógarhúsi gegn því að sinna húsverkum og fóðra dýrin. Það fór þó ekki eins vel fyrir eldri systrunum tveimur og þeirri yngstu, því einungis sú yngsta fór í einu og öllu eftir fyrirmælum gamla mannsins og uppskar ríkulega. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Systurnar Mjallhvít og Rósrauð voru augasteinar móður þeirra sem var fátæk ekkja. Systurnar voru mjög nánar og hétu hvor annarri því að þær skildu aldrei skiljast að. Skógurinn var þeirra griðarstaður þar sem þær vöppuðu um, tíndu ber og fylgdust með dýrunum. Dag einn um hávetur ber björn að dyrum hjá mæðgunum og biður um að fá að koma inn í hlýjuna. Mæðgurnar taka ástfóstri við björninn og sárnar mjög þegar hann yfirgefur þær um vorið. Síðar um sumarið verður á vegi þeirra systra óþakklátur dvergur og þá er nú gott að þekkja til bjarnarins sem reynist ekki allur þar sem hann er séður. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Systurnar Eineyg og Þríeyg litu systur sína Tvíeygu hornauga og voru vondar við hana því hún var í útliti eins og fólk er flest. Dag einn situr Tvíeyg ein úti í skógi og grætur örlög sín þegar henni birtist kona. Konan segist vilja sjá til þess að Tvíeyg þurfi aldrei að svelta og færir henni töframátt. Þegar systurnar Eineyg og Þríeyg fer að gruna að ekki sé allt með felldu sér Tvíeyg við þeim og svæfir þær, eða svo heldur hún. Nú eru góð ráð dýr fyrir Tvíeygu sem enn á ný þarf að leita á náðir konunnar með töframáttinn. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Soldán er gamall en tryggur hundur. Bóndanum finnst Soldán orðinn frekar lúinn og ekki gera neitt gagn lengur og vill því losa sig við hann. Kona bóndans vorkennir hins vegar Soldáni og biður bóndann um að hlífa honum. Soldán heyrir samtal hjúanna og ákveður að sýna tryggð sína í verki. Hann biður besta vin sinn, úlfinn, um aðstoð og saman setja þeir á svið leikrit þar sem Soldán fær að vera í aðalhlutverki sem bjargvættur fjölskyldunnar. Soldán gleymir hinsvegar að gera ráð fyrir ráðabruggi úlfsins sem biður hann um að gera sér greiða á móti og þá reynir á trygglyndið við húsbóndann. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Í ævintýrinu um Spunakonurnar kynnumst við stúlku einni sem er svo löt að hún nennir engu, ekki einu sinni að spinna ull. Dag einn reiðist móðir hennar óskaplega yfir letinni og slær hana utanundir. Stúlkan fer að gráta og í sömu andrá ber drottninguna að garði. Móðirin skammast sín fyrir leti dóttur sinnar og lýgur að drottningunni og segir stúlkuna svo leiða yfir því að hafa ekki ull til að spinna, því hún elski að spinna ull. Drottningin tekur stúlkuna að sér og býður henni að giftast elsta syni sínum ef henni takist að spinna úr allri ullinni sem hún geymir í höllinni. Nú voru góð ráð dýr. Stúlkan kemur sér ekki að verki en fær aðstoð úr óvæntri átt. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Dag einn voru úlfurinn og björninn á göngu um skóginn. Þegar þeir koma að hreiðri skógarþrastanna, konungshjóna skógarins, tekst birninum hins vegar að móðga ungana þeirra svo ógurlega að út brýst stríð á milli dýranna í skóginum. Björninn kallaði til alla ferfætlinga, stóra og smáa, og skógarþrösturinn kallaði saman alla fuglana. Þegar svo úrslitin réðust sannaðist að margur er knár þótt hann sé smár. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Í ævintýrinu um Svanina sex segir frá konungi sem villist af leið á veiðum. Á vegi hans verður gömul kona sem lofar að aðstoða hann við að komast leiðar sinnar gegn því að giftast dóttur hennar. Konungur samþykkir það en sendir engu að síður börnin sín sjö í felur í annarri höll. Þegar stjúpan kemst á snoðir um börnin leggur hún á þau álög og breytir sonum konungsins í svani. Staðráðin í að leysa bræður sína úr álögum samþykkir systir þeirra að mæla ekki stakt orð í sex ár. Þrátt fyrir mikla erfiðleika og áskoranir missir hún aldrei sjónar á markmiði sínu um frelsun bræðra sinna. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Þegar fátækur malari hittir konunginn á förnum vegi, sannfærir hann konunginn um að dóttir hans geti spunnið gull úr heyi. Konungur býður því malarastúlkunni til hallarinnar til að bera augum þessa miklu list. Nú eru hins vegar góð ráð dýr því malarastúlkan getur ekki spunnið gull úr heyi og konungurinn hótar að drepa hana ef henni tekst ekki ætlunarverkið. Ungu malarastúlkunni berst óvæntur liðsauki sem reynist dýru verði keyptur. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Gamall fjárhundur ákveður að strjúka frá húsbónda sínum í von um að finna meira æti annarsstaðar. Hann mætir grátittlingi sem fylgir honum til borgarinnar þar sem þeir örkuðu á milli búða og stálu sér til matar. Sagan endar þó ekki vel fyrir fjárhundinn því honum er ráðinn bani en grátittlingurinn hefnir ófara hans með eftirminnilegum hætti. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Í ævintýrinu um Smaladrenginn kemst kóngurinn á snoðir um snilligáfur hins ofursmáa smaladrengs og krefst þess að drengurinn skuli umsvifalaust kallaður til hallarinnar þar sem hann hyggst sannreyna orðróminn. Hann leggur þrjár spurningar fyrir unga drenginn sem fær að launum að verða konungssonur, en bara ef hann getur svarað þeim öllum. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Aldraður faðir þriggja bræðra hyggst arfleiða einn þeirra af húsi sínu. Bræðurna þrjá langar alla að erfa hús föður þeirra en hann setur þeim ákveðin skilyrði sem þeir þurfa að uppfylla til að erfa húsið. Bræðurnir þrír velja hver sína iðn til að uppfylla skilyrði föður þeirra í von um að að hreppa hnossið. Ævintýrið um bræðurna þrjá fjallar fyrst og fremst um samlyndi, kærleika og sterk bræðrabönd.Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Hjón ein áttu sjö syni en áttu sér þá ósk heitasta að eignast dóttur. Þegar þeim verður loks að ósk sinni er stúlkunni vart hugað líf og ákveðið er að skíra hana snemmskírn. Bræðurnir eru sendir að læknum til að sækja skírnarvatn en þeir missa fötuna ofan í lækin og þora ekki heim. Faðir þeirra heldur að drengirnir séu að leika sér og kallar yfir þá bölvun í reiði sinni. Stúlkan braggast og elst upp án vitneskju um bræður sína sjö. Þegar hún heyrir á tal tveggja eldri kvenna kemst hún á snoðir um örlög bræðra sinna og ákveður að finna þá. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Í ævintýrinu um Úlfinn og kiðlingana sjö þarf geitamamma að skilja kiðlingana sína sjö eftir eina heima þegar hún fer út í skóg að leita að æti. Hún þekkir vel hætturnar sem leynast fyrir utan og varar kiðlingana við lævísa úlfinum sem býr úti í skóginum. Kiðlingarnir lofa að gæta sín og hleypa engum inn um dyrnar nema mömmu þeirra. Ekki leið þó á löngu þar til barið var að dyrum og dularfull rödd kallar og reynir að lokka þá til að hleypa sér inn. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Moritz von Arndt, Richard von Volkmann, Wilhelm Busch, et al.
    51.99 kr.

    Wer Märchen mag, kommt an diesem Sammelband nicht vorbei! Der zweite Teil der „Deutschen Märchen" enthält neben populären Klassikern wie „Der kleine Häwelmann" oder „Der Schneider beim Mond" auch einige literarische Fundstücke. Die liebgewonnenen Erzählungen von bedeutenden deutschen Autoren wie Theodor Storm und Wilhelm Busch nehmen Leser jeden Alters mit auf eine Reise in ferne Welten und Zeiten – dabei sind sie spannend, lehrreich und humorvoll zugleich.Dieser Sammelband enthält ein Stück deutscher Literaturgeschichte mit einer Auswahl der schönsten Märchen, verfasst und gesammelt von einigen der einflussreichsten Schriftsteller des Landes. Darunter sind Hochkaräter wie Theodor Storm, Novalis, Richard von Volkmann und Moritz Arndt. Auch heute noch werden die Werke dieser bedeutenden Autoren von Groß und Klein begeistert gelesen.

  • by Wilhelm Busch, Richard von Volkmann, Ludwig Bechstein, et al.
    51.99 kr.

    Märchen sind zeitlose Klassiker – die berühmten Anfangsworte „Es war einmal..." versprechen Spannung, Unterhaltung, und auch die ein oder andere Moral am Ende der Geschichte. Dieses Hörbuch vereint die schönsten deutschen Märchen aller Zeiten, gesammelt und von Generation zu Generation weitergegeben. Enthalten sind unter anderem Klassiker der Brüder Grimm („Das Rotkäppchen") sowie Erzählungen von Wilhelm Busch („Die schwarze Prinzessin"), Franz Graf von Pocci („Das Märchen vom Goldlaub"), und weiteren bedeutenden Märchenautoren und -sammlern.Dieser Sammelband enthält ein Stück deutscher Literaturgeschichte mit einer Auswahl der schönsten Märchen; verfasst und gesammelt von einigen der einflussreichsten Schriftsteller des Landes. Darunter sind Hochkaräter wie Dichterfürst Johann Wolfgang von Goethe, Jacob und Wilhelm Grimm, Ludwig Bechstein, und Wilhelm Busch. Auch heute noch werden die Werke dieser bedeutenden Autoren von Groß und Klein begeistert gelesen.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Einu sinni var konungur sem þekktur var fyrir visku sína og speki. Á hverju kvöldi lét hann trúnaðarþjón sinn færa sér máltíð á lokuðum diski sem hann kaus að snæða í einrúmi. Þjónninn er forvitinn um þennan undarlega sið konungs og þegar hann kemst að hinu sanna um kvöldmáltíð konungs öðlast hann töframátt. Skyndilega skilur þjónninn öll dýrin í hallargarðinum. Þessi eiginleiki reynist mikill happafengur fyrir unga þjóninn sem lendir í útistöðum við konung og þarf að yfirgefa höllina. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    From 9.99 kr.

    Hans og Gréta búa ásamt föður sínum og stjúpu í litlu húsi. Það er lítið að bíta og brenna í litla húsinu og stjúpunni finnst börnin vera til trafala. Hún skipar því föður þeirra að taka börnin með sér út í skóg og skilja þau eftir, djúpt inni í skóginum. Þegar börnin átta sig á því hvernig fyrir þeim er komið reyna þau að finna leiðina heim. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra. Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Í ævintýrinu um Fiðluleikarann furðulega segir frá hljóðfæraleikara sem leiðist óskaplega einveran í skóginum. Hann byrjar að spila á fiðluna sína og óskar í leið eftir félagsskap. Til hans koma úlfur, refur og héri sem öll eiga sér þá ósk heitasta að læra á hlóðfærið. Fiðluleikarinn kærir sig hins vegar ekki um félagsskapinn og þarf að finna leið til að losa sig við dýrin. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Eftir að haninn og hænan höfðu farið á stúfana í hnetuleit og étið hvor sína fyllina af hnetum fóru þau að rífast um það hvernig þau ættu að komast heim. Þau voru pakksödd og nenntu ekki fyrir nokkra muni að ganga heim. Hananum tekst að snara önd fyrir öfurlítinn vagn sem hann hafði útbúið og þannig bruna þau af stað. Seint um kvöldið koma þau að gistihúsi og gestgjafinn samþykkir eftir töluverðar mótbárur að hleypa þeim inn. Það renna þó á hann tvær grímur þegar hann áttar sig á því hvernig í pottinn er búið.Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Í ævintýrinu um Rauðhettu segir frá ungri stúlku sem leggur í gönguferð til að heimsækja veika ömmu sína. Á leið sinni í gegnum skóginn hittir hún úlf sem ekki er allur þar sem hann er séður. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra. Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Hans og Gréta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Þegar lítil fátæk stúlka heldur út í skóg til að afla matar fyrir hana sjálfa og móður hennar verður á vegi hennar gömul kona sem færir henni ofurlítinn pott. Pottinum fylgir töfraþula sem framkallar dýsætan og gómsætan graut handa þeim mæðgum. Eitt sinn ákveður móðir stúlkunnar að fara með töfraþuluna og borðar sig sadda af grautnum. Það fer þó ekki betur en svo að móðir stúlkunnar veit ekki hvernig hún á að fá pottinn til að hætta grautargerðinni með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Klaufa-Bárður var yngstur þriggja bræðra. Eldri bræðurnir tveir stríddu honum og skildu hann útundan. Eitt sinn, þegar eldiviðinn þvarr í kotinu, voru eldri bræður Bárðar sendir út í skóg til að sækja meira en báðir komu þeir tómhentir tilbaka. Bauðst þá Klaufa-Bárður til að fara út í skóg og sækja eldivið. Hefst þá mikil ævintýraför Klaufa-Bárðs þar sem kemur við sögu gamall maður, gullgæs ásamt konungi sem á sér þá ósk heitasta að koma dóttur sinni til að brosa og lofar hverjum þeim sem tekst það að giftast henni.Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Í ævintýrinu um Bláa ljósið segir frá hermanni sem leystur er undan herskyldu sinni við konunginn, slippur og snauður. Á vegi hermannsins verður kona sem aðstoðar hann og gefur honum að borða. Konan reynist vera norn í dulargervi sem krefst þjónustu hermannsins að launum. Eitt af verkefnum hermannsins í þjónustu nornarinnar er að fara niður brunn og sækja blátt ljós. Hermanninn grunar nornina um græsku og þykist ekki finna ljósið en heldur því fyrir sjálfan sig. Bláa ljósið reynist mikill happafengur fyrir hermanninn sem sér sér leik á borði og hyggur á hefndir gagnvart grimma konungnum. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Í ævintýrinu um Ríka manninn og fátæklinginn segir frá því þegar Drottinn, sem þá ferðaðist um meðal manna í jarðríki, fer í dulargervi og biður ríkan mann um næturgistingu. Sá ríki sér ekki fært um að hýsa Drottinn og vísar honum á dyr. Drottinn bankar þá upp á hjá fátæklingi sem býr á móti þeim ríka og er samstundis boðið inn. Drottinn launar örlæti fátæka mannsins með því að færa honum þrjár óskir. Þegar ríki maðurinn vaknar næsta dag sér hann hvar kofi fátæka mannsins er orðinn að fallegu húsi og kemst að hinu sanna um dularfulla förumanninn sem óskaði eftir næturgistingu. Fullur af eftirsjá ríður ríki maðurinn af stað til að biðja Drottinn afsökunar með von um að fá að launum þrjár óskir. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Hani og hæna koma sér saman um að heimsækja herra Korbes, sér til heilsubótar. Á vegi þeirra verða fjölmargar aðrar kynlegar skepnur. Saman halda þau, sem leið liggur, heim til herra Korbes sem á sér einskis ills von. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra. Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    From 9.99 kr.

    Ótti hefur verið vinsælt viðfangsefni höfunda í gegnum aldirnar og túlkanir þeirra á hugtakinu margvíslegar. Í þessu ævintýri Grimmsbræðra hefur aðalsöguhetjan þó aldrei orðið hræddur og þekkir þ.a.l. ekki óttann. Hann leggur því land undir fót til að þess að læra að verða hræddur. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra. Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Gæsastúlkan fjallar um undurfríða konungsdóttur sem er ætlað að giftast ungum konungssyni í fjarlægu landi. Móðir hennar sendir hana af stað með fylgdarliði og drjúgan heimanmund. Í fylgdarliði konungusdótturinnar er Falada, talandi hestur konunugsdótturinnar og herbergisþerna hennar. Konungsdóttirin á allt sitt undir herbergisþernunni og má sín lítils gegn klækjabrögðum hennar á leið þeirra til konungshallarinnar.Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra. Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

  • by Grimmsbræður
    9.99 kr.

    Stjúpdóttir ríkrar ekkju stingur sig á snældu og missir hana ofan í brunn. Af ótta við að týna snældunni stekkur stúlkan ofan í brunninn og rankar við sér á grænni, blómskrýddri flöt. Stúlkan hittir vingjarnlega eldri konu sem býður henni húsaskjól gegn því að sinna heimilisstörfum. Þegar unga stúlkan óskar eftir því að fara aftur til síns heima launar konan henni ríkulega fyrir vel unnin störf og sendir hana af stað. Þegar ríka ekkjan sér ungu stúlkuna prýdda gullskrúði ákveður hún að senda dóttur sína að brunninum til að leika sama leikinn. Ferðalag hennar fer þó ekki eins og ætlað var enda boðskapur sögunnar skýr: Þú uppskerð eins og til var sáð. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.