Ævi mín og ástir
- Format:
- ePub
- Protection:
- Digital watermark
- Published:
- June 16, 2023
- Translater:
- Baldur Hólmgeirsson
Delivery:
Immediately by email
Description of Ævi mín og ástir
Sjálfsævisaga rithöfundarins og leikarans Frank Harris (1855 - 1931) kom út í íslenskri þýðingu Baldurs Hólmgeirssonar árið 1958. Harris rekur ævi sína og örlög, allt frá barnæsku til kvennafars á fullorðinsárum. Ævisaga hans hefst á fleygu orðunum: „Minnið er móðir listagyðjanna og sönn fyrirmynd listamannsins." Eftir þeirri speki er sjálfsævisaga Harris rituð.
Hann segir frá kynnum sínum af konum í miklum smáatriðum og teiknaði myndir til sem voru innblásnar af ævintýrum hans. Frásögnin og teikningarnar sem þeim fylgdu vakti mikinn usla á sínum tíma og var bókin bönnuð í áratugi í Bandaríkjunum og Bretlandi. Þrátt fyrir það varð Ævi mín og ástir metsölubók, hún þykir enn vera merkilegt erótískt verk og seldist dýrum dómum í Frakklandi þar sem hún var ekki bönnuð. „Ævi mín og ástir" kynnir lesanda einnig vel fyrir samtíma höfundarins, við sögu koma fjölmargar þekktar persónur sem Harris kynntist á sinni ævi. Þar má nefna: Oscar Wild, Heinrich Heine, George Meredith og fleiri samtímamenn Harris.
Frank Harris (1855 - 1931) fæddist 14. Febrúar 1855 í Galway á Írlandi. Hann kom víða við á viðburðaríkri ævi sinni. Hann flutti til Bandaríkjanna á fullorðinsárum til að læra lögfræði en síðar lagði hann leið sína aftur til Evrópu og settist að í London. Honum var margt til lista lagt. Frank Harris var þekktur rithöfundur, ritstjóri og blaðamaður. Hann hóf feril sinn sem ritstjóri ýmissa dagblaða og tímarita, þar á meðal Fortnightly Review og Saturday Review.
Frank Harris skrifaði nokkrar skáldsögur og einnig ritaði hann ævisögu Oscar Wilde, sem þótti tímamótaverk. Harris er þó þekktastur fyrir sjálfsævisöguleg verk sín, þar á meðal „Ævi mín og ástir". Ritstíll hans var umdeildur á sínum tíma og hann uppskar misjafnar móttökur á verkum sínum. Harris var margslungin persóna og ef af orðspori hans má dæma var hann heillandi og erfiður í senn. Þrátt fyrir þetta var hann mjög virtur í bókmenntaheiminum þar til hann lést 26. ágúst 1931.
Verk hans höfða til þeirra sem hafa áhuga á bókmenntasögunni og litríkum reynslusögum.
Hann segir frá kynnum sínum af konum í miklum smáatriðum og teiknaði myndir til sem voru innblásnar af ævintýrum hans. Frásögnin og teikningarnar sem þeim fylgdu vakti mikinn usla á sínum tíma og var bókin bönnuð í áratugi í Bandaríkjunum og Bretlandi. Þrátt fyrir það varð Ævi mín og ástir metsölubók, hún þykir enn vera merkilegt erótískt verk og seldist dýrum dómum í Frakklandi þar sem hún var ekki bönnuð. „Ævi mín og ástir" kynnir lesanda einnig vel fyrir samtíma höfundarins, við sögu koma fjölmargar þekktar persónur sem Harris kynntist á sinni ævi. Þar má nefna: Oscar Wild, Heinrich Heine, George Meredith og fleiri samtímamenn Harris.
Frank Harris (1855 - 1931) fæddist 14. Febrúar 1855 í Galway á Írlandi. Hann kom víða við á viðburðaríkri ævi sinni. Hann flutti til Bandaríkjanna á fullorðinsárum til að læra lögfræði en síðar lagði hann leið sína aftur til Evrópu og settist að í London. Honum var margt til lista lagt. Frank Harris var þekktur rithöfundur, ritstjóri og blaðamaður. Hann hóf feril sinn sem ritstjóri ýmissa dagblaða og tímarita, þar á meðal Fortnightly Review og Saturday Review.
Frank Harris skrifaði nokkrar skáldsögur og einnig ritaði hann ævisögu Oscar Wilde, sem þótti tímamótaverk. Harris er þó þekktastur fyrir sjálfsævisöguleg verk sín, þar á meðal „Ævi mín og ástir". Ritstíll hans var umdeildur á sínum tíma og hann uppskar misjafnar móttökur á verkum sínum. Harris var margslungin persóna og ef af orðspori hans má dæma var hann heillandi og erfiður í senn. Þrátt fyrir þetta var hann mjög virtur í bókmenntaheiminum þar til hann lést 26. ágúst 1931.
Verk hans höfða til þeirra sem hafa áhuga á bókmenntasögunni og litríkum reynslusögum.
Find similar books
The book Ævi mín og ástir can be found in the following categories:
- Biography, Literature and Literary studies
- Fiction > Fiction / Literature / Comics / Graphic novels: narrative themes > Narrative theme: coming of age
- Philosophy and Religion > Philosophy > Topics in philosophy > Ethics and moral philosophy
- Philosophy and Religion > Philosophy > Topics in philosophy > Social and political philosophy
- Place qualifiers > Europe
- Place qualifiers > The Americas > North America (USA and Canada)
- Time period qualifiers > c 1500 onwards to present day > 20th century, c 1900 to c 1999 > Early 20th century c 1900 to c 1950 > c 1900 to c 1909
- Time period qualifiers > c 1500 onwards to present day > 20th century, c 1900 to c 1999 > Early 20th century c 1900 to c 1950 > c 1910 to c 1919
© 2025 Book Solutions ApS Registered company number: DK43351621