Ævintýri með múmínsnáðanum 1

book 1 in the Múmínálfarnir series

About Ævintýri með múmínsnáðanum 1

Fylgstu með lífi múmínsnáðans, fjölskyldu hans og vina, allar fjórar árstíðirnar! Hér segir frá fyrsta vordeginum, þegar Snúður kemur til baka úr vetrarferðalaginu sínu, og björtum sumarnóttum þegar múmínsnáðinn leysir ráðgátu. Við upplifum litadýrð haustins, en þá finna múmínsnáðinn og Snabbi flöskuskeyti og leggja af stað í leiðangur í leit að nýjum vini. Loks kynnumst við myrkum frosthörkum vetrarins þegar múmínálfarnir liggja í dvala og bíða eftir því að sólin láti aftur sjá sig. Komdu með í ferðalag í friðsælan og tímalausan heim múmínálfanna þar sem múmínsnáðinn, múmínpabbi og múmínmamma lenda í ótal spennandi ævintýrum ásamt vinum sínum snorkstelpunni, Snabba, Míu litlu, Snúði, Pjakki, Fillífjonkunni og öllum hinum. Til hvaða undraheima skyldu þau ferðast næst og hvaða ævintýraverur hitta múmínsnáðinn og vinir hans á leiðinni? Ævintýraveröld múmínálfanna, sköpunarverks Tove Jansson, fangar ímyndunarafl barna jafnt sem fullorðinna. Fyrstu sögurnar urðu til árið 1945 og síðan hafa múmínfjölskyldan og vinir hennar eignast aðdáendur um allan heim og birst í bókum og sjónvarpsþáttum á meira en 35 tungumálum. Einstakur og allt að því goðsagnakenndur ævintýraheimur Tove Jansson hefur sópað til sín bókmenntaverðlaunum, svo sem H.C. Andersen verðlaununum, Bókmenntaverðlaunum Selmu Lagerlöfs og mörgum fleirum.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788728460931
  • Format:
  • MP3
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • July 7, 2023
  • Narrator:
  • Vaka Vigfúsdóttir
Delivery: Immediately by email

Description of Ævintýri með múmínsnáðanum 1

Fylgstu með lífi múmínsnáðans, fjölskyldu hans og vina, allar fjórar árstíðirnar! Hér segir frá fyrsta vordeginum, þegar Snúður kemur til baka úr vetrarferðalaginu sínu, og björtum sumarnóttum þegar múmínsnáðinn leysir ráðgátu. Við upplifum litadýrð haustins, en þá finna múmínsnáðinn og Snabbi flöskuskeyti og leggja af stað í leiðangur í leit að nýjum vini. Loks kynnumst við myrkum frosthörkum vetrarins þegar múmínálfarnir liggja í dvala og bíða eftir því að sólin láti aftur sjá sig.
Komdu með í ferðalag í friðsælan og tímalausan heim múmínálfanna þar sem múmínsnáðinn, múmínpabbi og múmínmamma lenda í ótal spennandi ævintýrum ásamt vinum sínum snorkstelpunni, Snabba, Míu litlu, Snúði, Pjakki, Fillífjonkunni og öllum hinum.
Til hvaða undraheima skyldu þau ferðast næst og hvaða ævintýraverur hitta múmínsnáðinn og vinir hans á leiðinni?
Ævintýraveröld múmínálfanna, sköpunarverks Tove Jansson, fangar ímyndunarafl barna jafnt sem fullorðinna. Fyrstu sögurnar urðu til árið 1945 og síðan hafa múmínfjölskyldan og vinir hennar eignast aðdáendur um allan heim og birst í bókum og sjónvarpsþáttum á meira en 35 tungumálum. Einstakur og allt að því goðsagnakenndur ævintýraheimur Tove Jansson hefur sópað til sín bókmenntaverðlaunum, svo sem H.C. Andersen verðlaununum, Bókmenntaverðlaunum Selmu Lagerlöfs og mörgum fleirum.