Books by Guðrún Lárusdóttir

Filter
Filter
Sort bySort Newest
  • by Guðrún Lárusdóttir
    9.99 kr.

    Guðrún Lárusdóttir (1880-1938) hefur lengi verið þekkt fyrir skáldverk sem dreifa sterkum boðskap um góðar dygðir, réttlæti og samfélagsmál hennar samtíma. Allt fyrir Krist er enn eitt dæmið um sögu sem vakti fólk til umhugsunar snemma á 20. öldinni og gerir jafnvel enn í dag.Uppi verður fótur og fit á heimili Þórðar skipstjóra þegar Ragnar, sonur hans, lýsir yfir draumi sínum um að gerast trúboði. Hann vill ferðast heiminn og bera út boðskap guðs og er sama hverju hann mun fórna eða hve lítið hann muni þéna. Hann uppsker góðar undirtektir móður sinnar sem kann að meta trúrækni og staðfestu sonar síns en annars er öll fjölskyldan mótfallin áformunum. Systkini Ragnars velja sér frjálslegra líferni, nær foreldrum sínum og láta eigin velmegun frekar ráða för en nokkrar hugsjónir. En þegar fram líða stundir sést hver hefur spilað betur úr tækifærum lífs síns.idden /title /head body center h1 403 Forbidden /h1 /center /body /htmlGuðrún Lárusdóttir fæddist árið 1880 í Fljótsdal og lést í bílslysi árið 1938. Hún var einn afkastamesti kvenrithöfundur landsins um skeið og þótti andlát hennar mikill missir fyrir íslenska menningu. Fólk beið eftirvæntingarfullt eftir verkum hennar sem voru mikið lesin.Guðrún var önnur konan til að sitja á Alþingi, á ferli sínum lagði hún mikla áherslu á velferðarmál með því að beita sér fyrir styrkjum til kvennasamtaka. Einnig starfaði Guðrún sem fátækrafulltrúi Reykjavíkur um skeið. Frammistaða hennar í stjórnmálum var einstök, þegar hún sat á lista gaf hún út sína eigin stefnuskrá til að leggja áherslu á þau gildi og þær hugsjónir sem hún hafði umfram stefnu flokksins. Hún átti viðburðaríka ævi og lagði sig fram við að gefa til samfélagsins. Hún starfaði sem rithöfundur og skrifaði sextán verk yfir ævina, einnig þýddi hún verk úr dönsku, þýsku og ensku. Verk hennar bera þess merki að vera eftir konu með samfélagslegt innsæi.

  • by Guðrún Lárusdóttir
    44.99 kr.

    Guðrún Lárusdóttir (1880-1938) er þekkt fyrir sögur með sterkan boðskap handa börnum, unglingum og fullorðnum. Bræðurnir er ein af lengri sögum hennar, hún er ætluð unglingum og var gefin út árið 1930. Sagan fjallar um lífsraunir tveggja stráka sem heita Axel og Jói. Jói er alltaf í grænni lopapeysu. Hann býr hjá Möllu prjónakonu við óvenjulegar fjölskylduaðstæður og er strítt mikið af bekkjarbróður sínum, honum Axel. Jói er hræddur við stríðnina og vill gera allt sem hann getur til að forðast Axel. Hann reynir að verða sér úti um öðruvísi peysu en Malla segir honum að Axel sé afbrýðisamur út í peysuna og neitar að gera aðra til að bægja burt stríðni. Strákarnir halda að þeir eigi ekkert sameiginlegt og eru nokkurs konar óvinir í bekknum. En þegar líður á söguna uppgötva þeir að líf þeirra eru samofnari en þeir gerðu sér grein fyrir áður. Þeir eiga eitthvað stórt sameiginlegt sem ristir djúpt í sál þeirra.Guðrún Lárusdóttir fæddist árið 1880 í Fljótsdal og lést í bílslysi árið 1938. Hún var einn afkastamesti kvenrithöfundur landsins um skeið og þótti andlát hennar mikill missir fyrir íslenska menningu. Fólk beið eftirvæntingarfullt eftir verkum hennar sem voru mikið lesin.Guðrún var önnur konan til að sitja á Alþingi, á ferli sínum lagði hún mikla áherslu á velferðarmál með því að beita sér fyrir styrkjum til kvennasamtaka. Einnig starfaði Guðrún sem fátækrafulltrúi Reykjavíkur um skeið. Frammistaða hennar í stjórnmálum var einstök, þegar hún sat á lista gaf hún út sína eigin stefnuskrá til að leggja áherslu á þau gildi og þær hugsjónir sem hún hafði umfram stefnu flokksins. Hún átti viðburðaríka ævi og lagði sig fram við að gefa til samfélagsins. Hún starfaði sem rithöfundur og skrifaði sextán verk yfir ævina, einnig þýddi hún verk úr dönsku, þýsku og ensku. Verk hennar bera þess merki að vera eftir konu með samfélagslegt innsæi.

  • by Guðrún Lárusdóttir
    44.99 kr.

    Norðarlega í Syðstuvík, í hlíðardrögum, standa tvö hús. Annað er fallegt, hvítt og nýlegt en í húsinu býr sýslumaður og Rúna dóttir hans ásamt strangri frænku sem sér um uppeldi Rúnu. Næsta hús við er gamalt og hrörlegt kot, sem þó er umvafið ást og í kotinu búa öldruð og fátæk hjón. Þau eiga eina dóttur sem flutti erlendis og nú hafa engin bréf borist frá henni um nokkuð skeið. Sýslumaðurinn er góður og sanngjarn, þá sérstaklega í garð nágranna sinna. Rúna er afskaplega forvitin um líf annarra í sveitinni, þá sérstaklega þeirra sem búa við fátækt, hún vill allt gera handa öllum og fá pabba sinn með í lið. Þegar hin dularfulla Dína Jockums kemur með skipi til Syðstuvíkur verða feðginin mjög forvitin um hana.En ekki eru allir í sveitinni þar sem þeir eru séðir. Leyndarmál og löngu gleymd tengsl krauma undir yfirborðinu þegar þessi leyndardómsfulli gestur tekur þátt í samfélagi Syðstuvíkur. En einn þorpsbúi með glöggt auga sveipir hulunni af ráðgátunni.Guðrún Lárusdóttir fæddist árið 1880 í Fljótsdal og lést í bílslysi árið 1938. Hún var einn afkastamesti kvenrithöfundur landsins um skeið og þótti andlát hennar mikill missir fyrir íslenska menningu. Fólk beið eftirvæntingarfullt eftir verkum hennar sem voru mikið lesin. Guðrún var önnur konan til að sitja á Alþingi, á ferli sínum lagði hún mikla áherslu á velferðarmál með því að beita sér fyrir styrkjum til kvennasamtaka. Einnig starfaði Guðrún sem fátækrafulltrúi Reykjavíkur um skeið. Frammistaða hennar í stjórnmálum var einstök, þegar hún sat á lista gaf hún út sína eigin stefnuskrá til að leggja áherslu á þau gildi og þær hugsjónir sem hún hafði umfram stefnu flokksins. Hún átti viðburðaríka ævi og lagði sig fram við að gefa til samfélagsins. Hún starfaði sem rithöfundur og skrifaði sextán verk yfir ævina, einnig þýddi hún verk úr dönsku, þýsku og ensku. Verk hennar bera þess merki að vera eftir konu með samfélagslegt innsæi.

  • by Guðrún Lárusdóttir
    64.99 kr.

    Hildur er ung að aldri þegar hún missir móður sína. Pabbi hennar, séra Einar, hugsar einn um dóttur sína og Sigurð fósturson sinn og fósturbróður Hildar. Séra Einar er eftirlátssamur og uppeldið á bænum er ekki upp á marga fiska. Ef Hildi langar - þá fær hún. Þar til að séra Einar giftir sig aftur. Hildur er ekki ánægð með stjúpmóður sína sem vill halda úti miklum aga og fylgja ströngum reglum við uppeldi. Hildi finnst þá allt spennandi sem er bannað. Um leið og hún fær tækifæri til flyst hún til Kaupmannahafnar til að standa á eigin fótum og gera eins og henni sýnist. Hún hafnar ástarjátningu Sigurðar og heldur út í heim. En sjálfstætt líf í Kaupmannahöfn er ekki eins auðvelt og Hildur hélt í fyrstu. Hún fær að kynnast lífi í stórborg, eignast vinkonur og lenda í ævintýrum en samt hugsar hún heim. Hér er saga um ást sem slokknar ekki svo auðveldlega og unga konu sem fylgir sinni eigin sannfæringu sama hvað bjátar á. Guðrún Lárusdóttir fæddist árið 1880 í Fljótsdal og lést í bílslysi árið 1938. Hún var einn afkastamesti kvenrithöfundur landsins um skeið og þótti andlát hennar mikill missir fyrir íslenska menningu. Fólk beið eftirvæntingarfullt eftir verkum hennar sem voru mikið lesin. Guðrún var önnur konan til að sitja á Alþingi, á ferli sínum lagði hún mikla áherslu á velferðarmál með því að beita sér fyrir styrkjum til kvennasamtaka. Einnig starfaði Guðrún sem fátækrafulltrúi Reykjavíkur um skeið. Frammistaða hennar í stjórnmálum var einstök, þegar hún sat á lista gaf hún út sína eigin stefnuskrá til að leggja áherslu á þau gildi og þær hugsjónir sem hún hafði umfram stefnu flokksins. Hún átti viðburðaríka ævi og lagði sig fram við að gefa til samfélagsins. Hún starfaði sem rithöfundur og skrifaði sextán verk yfir ævina, einnig þýddi hún verk úr dönsku, þýsku og ensku. Verk hennar bera þess merki að vera eftir konu með samfélagslegt innsæi.

  • by Guðrún Lárusdóttir
    From 9.99 kr.

    Fátækt kom fyrst út árið 1949 í ritsafni Guðrúnar Lárusdóttur. Hér er fylgst er með hvernig slæm efnahagsstaða verkar á líf einstaklinga og hvert eðli hennar er. Henni er fylgt allt frá ákvörðunum fátæktarnefndar til einstaka heimili sem við hana glíma. Fátækt fylgir barnæsku Ellu. Ella er dóttir einstæðrar móður og þegar sagan hefst eru þær heimilislausar. Þær kynnast Jóni Árnasyni fátæktarfulltrúa Reykjavíkur og með aðstoð hans byrja smám saman að koma undir sig fótunum og finna sér betra líf. Höfundur sögunnar, Guðrún Lárusdóttir, þekkti sérstaklega vel til fátæktar síns samtíma þar sem hún gegndi hlutverki fátæktarfulltrúa í Reykjavík og barðist þar fyrir betri kjörum bágstaddra. Hér veitir hún innsýn inn í lífshlaup fátækra barna í upphafi 20. aldar á Íslandi.Guðrún Lárusdóttir fæddist árið 1880 í Fljótsdal og lést í bílslysi árið 1938. Hún var einn afkastamesti kvenrithöfundur landsins um skeið og þótti andlát hennar mikill missir fyrir íslenska menningu. Fólk beið eftirvæntingarfullt eftir verkum hennar sem voru mikið lesin. Guðrún var önnur konan til að sitja á Alþingi, á ferli sínum lagði hún mikla áherslu á velferðarmál með því að beita sér fyrir styrkjum til kvennasamtaka. Einnig starfaði Guðrún sem fátækrafulltrúi Reykjavíkur um skeið. Frammistaða hennar í stjórnmálum var einstök, þegar hún sat á lista gaf hún út sína eigin stefnuskrá til að leggja áherslu á þau gildi og þær hugsjónir sem hún hafði umfram stefnu flokksins. Hún átti viðburðaríka ævi og lagði sig fram við að gefa til samfélagsins. Hún starfaði sem rithöfundur og skrifaði sextán verk yfir ævina, einnig þýddi hún verk úr dönsku, þýsku og ensku. Verk hennar bera þess merki að vera eftir konu með samfélagslegt innsæi.

  • by Guðrún Lárusdóttir
    9.99 kr.

    Bindindissögur, eins og titillinn gefur til kynna, fjallar um áfengi og edrúmennsku á 20. öldinni. Hér eru fimm sögur sem eiga allar sameiginlegt þema. Bindindismennska þótti mikil dygð á 20. öldinni og strengdi fólk gjarnar bindindisheit af trúarlegum ástæðum.Sumar í sveitinni fjallar um Pál, hann er efnilegur og góður unglingur sem berst við að taka góðar ákvarðanir þegar hann gengur í gegnum viðkvæman tíma. Freistingar - Sigur er frásaga úr lífi drykkjumanns sem snertir á fjölskyldulífi og ást. Bón Fannýjar fjallar um verðandi brúður sem biður unnusta sinn að leggja niður bindindi sitt í eitt kvöld til þess að skála í brúðkaupinu. Gamla sagan og Úrfestin eru jólasögur sem fjalla um áfengisneyslu í kringum jólahátíðirnar.Hér veitir Guðrún Lárusdóttir (1880-1938) innsýn í samfélagsmál á 20. öldinni, hún var trúrækin prestsdóttir sem kynnti sér fjölmörg samfélagsmál á ferli sínum sem stjórnmálakona og rithöfundur.Guðrún Lárusdóttir fæddist árið 1880 í Fljótsdal og lést í bílslysi árið 1938. Hún var einn afkastamesti kvenrithöfundur landsins um skeið og þótti andlát hennar mikill missir fyrir íslenska menningu. Fólk beið eftirvæntingarfullt eftir verkum hennar sem voru mikið lesin.Guðrún var önnur konan til að sitja á Alþingi, á ferli sínum lagði hún mikla áherslu á velferðarmál með því að beita sér fyrir styrkjum til kvennasamtaka. Einnig starfaði Guðrún sem fátækrafulltrúi Reykjavíkur um skeið. Frammistaða hennar í stjórnmálum var einstök, þegar hún sat á lista gaf hún út sína eigin stefnuskrá til að leggja áherslu á þau gildi og þær hugsjónir sem hún hafði umfram stefnu flokksins. Hún átti viðburðaríka ævi og lagði sig fram við að gefa til samfélagsins. Hún starfaði sem rithöfundur og skrifaði sextán verk yfir ævina, einnig þýddi hún verk úr dönsku, þýsku og ensku. Verk hennar bera þess merki að vera eftir konu með samfélagslegt innsæi.

  • by Guðrún Lárusdóttir
    From 9.99 kr.

    Sögurnar spanna íslenskt líf snemma á 20. öldinni og eiga sér stað í ýmsum sveitum landsins og í Reykjavík. Þær eiga það allar sameiginlegt að fjalla um mikilvæg samtímamál höfundar og bera þær allar sterkan boðskap sem Guðrún Lárusdóttir (1880 - 1908) er helst þekkt fyrir. Guðrún skrifaði mikið um fátækt og Kristna trú á sínum ferli og eru sögur hennar nokkurskonar dæmisögur handa íslendingum. Sögurnar í þessu safni eru fimm talsins: Léttúð fjallar um um hina ungu Helgu sem kynnist raunum lífsins snemma. Lifandi myndir - að heiman fjallar um kynni Jóns frá Gili af skuggum mannlegs lífs. Gamlárskveld er saga um ákvarðanir, trúrækni, fíkn, mistök föður og afleiðingar. Í veikum máttugur fjallar um samband fátækrar fjölskyldu við guð á erfiðum stundum. Í afkimum er önnur saga um fátækt á Íslandi og birtingarmyndir fátæktar í Reykjavík á 20. öldinni. Guðrún Lárusdóttir fæddist árið 1880 í Fljótsdal og lést í bílslysi árið 1938. Hún var einn afkastamesti kvenrithöfundur landsins um skeið og þótti andlát hennar mikill missir fyrir íslenska menningu. Fólk beið eftirvæntingarfullt eftir verkum hennar sem voru mikið lesin. Guðrún var önnur konan til að sitja á Alþingi, á ferli sínum lagði hún mikla áherslu á velferðarmál með því að beita sér fyrir styrkjum til kvennasamtaka. Einnig starfaði Guðrún sem fátækrafulltrúi Reykjavíkur um skeið. Frammistaða hennar í stjórnmálum var einstök, þegar hún sat á lista gaf hún út sína eigin stefnuskrá til að leggja áherslu á þau gildi og þær hugsjónir sem hún hafði umfram stefnu flokksins. Hún átti viðburðaríka ævi og lagði sig fram við að gefa til samfélagsins. Hún starfaði sem rithöfundur og skrifaði sextán verk yfir ævina, einnig þýddi hún verk úr dönsku, þýsku og ensku. Verk hennar bera þess merki að vera eftir konu með samfélagslegt innsæi.

  • by Guðrún Lárusdóttir
    From 9.99 kr.

    Konur í Víngarðinum inniheldur tvö verk Guðrúnar Lárusdóttur (1880-1908). Systurminningar (1929) og Andleg starfsemi kvenna (1928). Fjalla verkin tvö um hlutverk og líf kvenna. Fyrra verkið ber titilinn Systurminning og segir frá Valgerði Lárusdóttur, söngkonu, prestsdóttur og systur Guðrúnar Lárusdóttur. Hún lærði söng í Kaupmannahöfn en veiktist ung af berklum. Hér segir Guðrún frá Valgerði og lífshlaupi hennar í nokkurs konar minningargrein. Andleg starfsemi kvenna er erindi sem Guðrún Lárusdóttir hélt á safnaðar- og rannsóknarnefndarfundi árið 1928. Þar stiklar hún á stóru um hlutverk kvenna í trúmálum þess tíma. Staða og hlutverk konunnar var eitt af ástríðumálum Guðrúnar Lársudóttur og ber þetta rit þess merki að henni þótti samferðakonur sínar sinna mikilvægu samfélagslegu hlutverki. Hér veitir hún lesendum innsýn í líf samtímakvenna sinna og þeim þrautum sem tilveran bauð þeim upp á. Guðrún Lárusdóttir fæddist árið 1880 í Fljótsdal og lést í bílslysi árið 1938. Hún var einn afkastamesti kvenrithöfundur landsins um skeið og þótti andlát hennar mikill missir fyrir íslenska menningu. Fólk beið eftirvæntingarfullt eftir verkum hennar sem voru mikið lesin. Guðrún var önnur konan til að sitja á Alþingi, á ferli sínum lagði hún mikla áherslu á velferðarmál með því að beita sér fyrir styrkjum til kvennasamtaka. Einnig starfaði Guðrún sem fátækrafulltrúi Reykjavíkur um skeið. Frammistaða hennar í stjórnmálum var einstök, þegar hún sat á lista gaf hún út sína eigin stefnuskrá til að leggja áherslu á þau gildi og þær hugsjónir sem hún hafði umfram stefnu flokksins. Hún átti viðburðaríka ævi og lagði sig fram við að gefa til samfélagsins. Hún starfaði sem rithöfundur og skrifaði sextán verk yfir ævina, einnig þýddi hún verk úr dönsku, þýsku og ensku. Verk hennar bera þess merki að vera eftir konu með samfélagslegt innsæi.

  • by Guðrún Lárusdóttir
    9.99 kr.

    Jólasögur eftir Guðrúnu Lárusdóttir konu fyrst út árið 1912, bókin inniheldur fimm smásögur; Sönn jólagleði; Hvíta Skipið; Jósef; Sonarfórn og Brotna Myndin. Eins og í flestum verkum Guðrúnar Lárusdóttur er sterkur boðskapur í hverri sögu. Þær fjalla allar um málefni sem við koma jólahaldi og teljast hugvekjur um áherslur og dygðir jólaandans. Mikilvægi friðar og góðmennsku er í fyrirrúmi og hver saga snertir á eðli og ábyrgð mennskunar.Sumar byggja á biblíusögum en aðrar eru íslenskar dæmisögur sem henta lesendum á öllum aldri. Sönn Jólagleði segir frá ungri stúlku sem uppgötvar tilgang jólanna. Í sögunni Hvíta skipið fræðir gamall maður barnabörn sín um jólin í gamla daga. Jósef fjallar um jólahald í fátækt. Sonarfórn segir frá hetjudáð ungs drengs í samstarfi við trú. Brotna Myndin er saga um erfiðar raunir ungrar stúlku og gleðina sem jólin færa okkur á erfiðum tímumidden /title /head body center h1 403 Forbidden /h1 /center /body /htmlGuðrún Lárusdóttir fæddist árið 1880 í Fljótsdal og lést í bílslysi árið 1938. Hún var einn afkastamesti kvenrithöfundur landsins um skeið og þótti andlát hennar mikill missir fyrir íslenska menningu. Fólk beið eftirvæntingarfullt eftir verkum hennar sem voru mikið lesin.Guðrún var önnur konan til að sitja á Alþingi, á ferli sínum lagði hún mikla áherslu á velferðarmál með því að beita sér fyrir styrkjum til kvennasamtaka. Einnig starfaði Guðrún sem fátækrafulltrúi Reykjavíkur um skeið. Frammistaða hennar í stjórnmálum var einstök, þegar hún sat á lista gaf hún út sína eigin stefnuskrá til að leggja áherslu á þau gildi og þær hugsjónir sem hún hafði umfram stefnu flokksins. Hún átti viðburðaríka ævi og lagði sig fram við að gefa til samfélagsins. Hún starfaði sem rithöfundur og skrifaði sextán verk yfir ævina, einnig þýddi hún verk úr dönsku, þýsku og ensku. Verk hennar bera þess merki að vera eftir konu með samfélagslegt innsæi.

  • by Guðrún Lárusdóttir
    9.99 kr.

    Sagan fjallar um Helga litla sem er er fjörugt barn og mikill afastrákur. Hann langar ekkert meira en að verða sterkur eins og Grettir Ásmundarson. Hann fær þá hugmynd því afi hans les Grettis sögu fyrir hann. En afi grípur þá tækifærið og segir honum sögu af sterkustu manneskju sem hann þekkti á sinni ævi, henni Helgu á Núpum, sem er amma Helga litla. Afinn segir sögur af henni frá barnæsku til fullorðinsára. Hún var hrein og bein, varði afa þegar honum var strítt af öðrum strákum í æsku. Hún var duglegust allra sveitunga við sláturgerð, hún bauð ýmsum mönnum birginn í viðskiptum og öðrum samskiptum. Afi og amma lögðu upp í ævintýraferð á hestum sínum þar sem amma Helga er hetjan sem bjargar deginum, eitthvað sem Helgi og aðrir krakkar geta tekið sér til fyrirmyndar.Afi og amma er saga af ást og virðingu, sannri hetjudáð og góðum gildum.Guðrún Lárusdóttir fæddist árið 1880 í Fljótsdal og lést í bílslysi árið 1938. Hún var einn afkastamesti kvenrithöfundur landsins um skeið og þótti andlát hennar mikill missir fyrir íslenska menningu. Fólk beið eftirvæntingarfullt eftir verkum hennar sem voru mikið lesin.Guðrún var önnur konan til að sitja á Alþingi, á ferli sínum lagði hún mikla áherslu á velferðarmál með því að beita sér fyrir styrkjum til kvennasamtaka. Einnig starfaði Guðrún sem fátækrafulltrúi Reykjavíkur um skeið. Frammistaða hennar í stjórnmálum var einstök, þegar hún sat á lista gaf hún út sína eigin stefnuskrá til að leggja áherslu á þau gildi og þær hugsjónir sem hún hafði umfram stefnu flokksins. Hún átti viðburðaríka ævi og lagði sig fram við að gefa til samfélagsins. Hún starfaði sem rithöfundur og skrifaði sextán verk yfir ævina, einnig þýddi hún verk úr dönsku, þýsku og ensku. Verk hennar bera þess merki að vera eftir konu með samfélagslegt innsæi.

  • by Guðrún Lárusdóttir
    9.99 kr.

    Brandur er munaðarlaus piltur og afar umkomulaus. Góðhjartaður prestur tekur hann að sér og ákveður að ala hann upp þó hann eigi ekki mikið til að gefa. En oft verður góður hestur úr göldum fola, þegar Brandur vex úr grasi fótar hann sig betur en margir. Hann flyst erlendis um skeið en gleymir aldrei hversu mikið hann á séra Gunnari að launa. Þegar Gunnar eldist á hann enga nána ættingja til að sjá um sig, en snýr Brandur þá aftur eða heldur hann ævintýrum sínum áfram í hinum stóra heimi? Hér fjallar Guðrún Lárusdóttir (1880 - 1938) aftur um málefnum sem stóðu henni nærri. Fátækt á Íslandi og náungakærleikur birtist hér eins og í mörgum verkum hennar og ævistarfi.idden /title /head body center h1 403 Forbidden /h1 /center /body /htmlGuðrún Lárusdóttir fæddist árið 1880 í Fljótsdal og lést í bílslysi árið 1938. Hún var einn afkastamesti kvenrithöfundur landsins um skeið og þótti andlát hennar mikill missir fyrir íslenska menningu. Fólk beið eftirvæntingarfullt eftir verkum hennar sem voru mikið lesin.Guðrún var önnur konan til að sitja á Alþingi, á ferli sínum lagði hún mikla áherslu á velferðarmál með því að beita sér fyrir styrkjum til kvennasamtaka. Einnig starfaði Guðrún sem fátækrafulltrúi Reykjavíkur um skeið. Frammistaða hennar í stjórnmálum var einstök, þegar hún sat á lista gaf hún út sína eigin stefnuskrá til að leggja áherslu á þau gildi og þær hugsjónir sem hún hafði umfram stefnu flokksins. Hún átti viðburðaríka ævi og lagði sig fram við að gefa til samfélagsins. Hún starfaði sem rithöfundur og skrifaði sextán verk yfir ævina, einnig þýddi hún verk úr dönsku, þýsku og ensku. Verk hennar bera þess merki að vera eftir konu með samfélagslegt innsæi.

  • by Guðrún Lárusdóttir
    19.99 kr.

    Guðrún Lárusdóttir (1880-1938) hefur lengi verið þekkt fyrir skáldverk sem dreifa sterkum boðskap um góðar dygðir, réttlæti og samfélagsmál hennar samtíma. Hún tók oft á málefnum sem hún þekkti vel, t.a.m. fjalla mörg verk hennar um fátækt, stöðu konunnar og Kristin gildi. En allt eru þetta málefni sem hún starfaði náið með á sínum ferli sem stjórnmálakona. Í skáldsögunni Brúðargjöfin kemur Guðrún mörgum af sínum helstu sjónarmiðum á framfæri í formi skáldskapar.Brúðargjöfin fylgir hjónabandi Hákonar og Helgu. Í brúðkaupi þeirra ganga orðrómar um efnahagsstöðu gesta, hve mis ættgóð nýpússuðu hjónin eru og hversu góðar brúðargjafirnar séu. En þegar líður á ævi hjónanna reynir mikið á. Þau lenda í erfiðleikum, sorg, missi og þá reynir á hvað skiptir í raun máli í þeirra lífi. Þegar litið er yfir horfin veg sést hvernig brúðkaupsgestirnir reyndust. Þá gæti komið í ljós hvaða gjafir skipta mestu máli eða hvort þær skipti máli yfir höfuð.Guðrún Lárusdóttir fæddist árið 1880 í Fljótsdal og lést í bílslysi árið 1938. Hún var einn afkastamesti kvenrithöfundur landsins um skeið og þótti andlát hennar mikill missir fyrir íslenska menningu. Fólk beið eftirvæntingarfullt eftir verkum hennar sem voru mikið lesin.Guðrún var önnur konan til að sitja á Alþingi, á ferli sínum lagði hún mikla áherslu á velferðarmál með því að beita sér fyrir styrkjum til kvennasamtaka. Einnig starfaði Guðrún sem fátækrafulltrúi Reykjavíkur um skeið. Frammistaða hennar í stjórnmálum var einstök, þegar hún sat á lista gaf hún út sína eigin stefnuskrá til að leggja áherslu á þau gildi og þær hugsjónir sem hún hafði umfram stefnu flokksins. Hún átti viðburðaríka ævi og lagði sig fram við að gefa til samfélagsins. Hún starfaði sem rithöfundur og skrifaði sextán verk yfir ævina, einnig þýddi hún verk úr dönsku, þýsku og ensku. Verk hennar bera þess merki að vera eftir konu með samfélagslegt innsæi.

  • by Guðrún Lárusdóttir
    44.99 kr.

    Á heimleið er fyrsta skáldsaga Guðrúnar Lárusdóttur sem gefin var út árið 1913. Hún segir frá hinni ungu Margréti í Hlíð. Lesandi kynnist Margréti þegar hún er komin um borð í skip og heldur af stað út í heim, burt frá æskuslóðum sínum. Hún fékk boð frá kaupmannshjónum í Noregi um að dvelja hjá þeim. Fljótt verður hún heltekin af heimþrá en leitar huggunar í náttúrufegurð, trúrækni og vináttu sinni við aðrar ungar konur. Margrét er ekki feimin við að fylgja eigin sannfæringu og myndar náið samband við prestinn, séra Björn. Í fyrstu virðist ekki hlýtt á milli þeirra, Margrét gagnrýnir ræður hans og tekur séra Björn því mis vel, en þegar áföll dynja á í nærumhverfi verður vinátta þeirra sterkari. Á heimleið (1913) er saga af tryggri ást, trúmennsku og fórnfýsi. En einna helst um hetjudáð ungrar konu. Verkið hlaut góða dóma úr mörgum áttum og þótti vönduð frumraun.Guðrún Lárusdóttir fæddist árið 1880 í Fljótsdal og lést í bílslysi árið 1908. Hún var einn afkastamesti kvenrithöfundur landsins um skeið og þótti andlát hennar mikill missir fyrir íslenska menningu. Fólk beið eftirvæntingarfullt eftir verkum hennar sem voru mikið lesin.Guðrún var önnur konan til að sitja á Alþingi, á ferli sínum lagði hún mikla áherslu á velferðarmál með því að beita sér fyrir styrkjum til kvennasamtaka. Einnig starfaði Guðrún sem fátækrafulltrúi Reykjavíkur um skeið. Frammistaða hennar í stjórnmálum var einstök, þegar hún sat á lista gaf hún út sína eigin stefnuskrá til að leggja áherslu á þau gildi og þær hugsjónir sem hún hafði umfram stefnu flokksins. Hún átti viðburðaríka ævi og lagði sig fram við að gefa til samfélagsins. Hún starfaði sem rithöfundur og skrifaði sextán verk yfir ævina, einnig þýddi hún verk úr dönsku, þýsku og ensku. Verk hennar bera þess merki að vera eftir konu með samfélagslegt innsæi.

  • by Guðrún Lárusdóttir
    9.99 kr.

    Sögurnar þrjár í þessu smásagnasafni Guðrúnar Lárusdóttur (1880 - 1938) komu út á bilinu 1915-1917.Ásta litla, fyrsta sagan, fjallar um unga stúlku sem er við að byrja aftur í skóla að hausti eftir sumarfrí. Hún er vön að ganga í skólann með fína tösku á bakinu. En vinkona hennar, Gerður, hefur nýverið fengið nýja skólatösku ásamt ýmsum öðrum gersemum sem hún geymir í töskunni. Þá verður Ásta afbrýðisöm. Hún hefur ekki fengið jafn skemmtilegt skóladót fyrir nýja árið og þarf að nota gömlu töskuna sína. En Ásta á eftir að læra hvað er nauðsynlegt og hvað er óþarfi, með hjálp kennara síns kemst hún kannski í skilning um hvað skiptir mestu máli að eiga.Önnur sagan fjallar um Einar kaupmann, sem er alvarlegur og ómannblendinn maður. En hann mýkist allur í umgengni við Björgu dóttur sína. Hún er létt í skapi og skemmtilegt barn. Þegar hún eldist flyst hún burt og kannar heiminn upp á eigin spýtur. En sjálfstæði hennar kemur aðeins upp á milli þeirra feðgina. Þau lenda í miklum vandræðum við að greiða úr sambandi sínu og ekki er víst að þeim takist það.Þriðja sagan, Góður vilji, fjallar um Elínu. Hún er saumakona með fötlun og leggur sig alla fram við að vinna fyrir sjálfri sér. Hún veit að sumir eiga um sárt að binda og þykir óbærilegt að hugsa til þess. Hana langar að láta gott af sér leiða og finnst ekkert betra en að gleðja aðra, einkum börn.Guðrún Lárusdóttir fæddist árið 1880 í Fljótsdal og lést í bílslysi árið 1938. Hún var einn afkastamesti kvenrithöfundur landsins um skeið og þótti andlát hennar mikill missir fyrir íslenska menningu. Fólk beið eftirvæntingarfullt eftir verkum hennar sem voru mikið lesin.Guðrún var önnur konan til að sitja á Alþingi, á ferli sínum lagði hún mikla áherslu á velferðarmál með því að beita sér fyrir styrkjum til kvennasamtaka. Einnig starfaði Guðrún sem fátækrafulltrúi Reykjavíkur um skeið. Frammistaða hennar í stjórnmálum var einstök, þegar hún sat á lista gaf hún út sína eigin stefnuskrá til að leggja áherslu á þau gildi og þær hugsjónir sem hún hafði umfram stefnu flokksins. Hún átti viðburðaríka ævi og lagði sig fram við að gefa til samfélagsins. Hún starfaði sem rithöfundur og skrifaði sextán verk yfir ævina, einnig þýddi hún verk úr dönsku, þýsku og ensku. Verk hennar bera þess merki að vera eftir konu með samfélagslegt innsæi.

  • by Guðrún Lárusdóttir
    9.99 kr.

    Guðrún Lárusdóttir (1880 - 1938) hefur lengi verið þekkt fyrir fallegar sögur sem miðla þungum og erfiðum en jafnframt fallegum boðskap. Þar er Sigur (1917) enginn eftirbátur. Sagan fjallar um móðursorg. Sigrún hefur nýlega misst dóttur sína, Lilju. Hún leitar huggunar hjá vinnukonu sinni, Unu, sem þekkir sorgina sjálf af sárri reynslu. Á meðan Sigrún gengur í gegnum erfiða sorg á ýmislegt sér stað í nærumhverfi hennar. Fólkið í sveitinni sýnir henni ekki alltaf nærgætni og samfélagið gerir fljótt kröfur til hennar aftur um að gefa af sér og leggja öðrum lið. En Una reynir af fremsta megni að skerast í leikinn og hlífa nánustu vinkonu sinni við erfiðleikum, áreiti og dómhörku annarra. Þegar Sigrún telur sig ekki rata heim í myrkri tendrar Una ljós í glugga bæjarins. Sagan er innsýn inn í reynslu og tilfinningalíf kvenna snemma á 20. öldinni, hún varpar ljósi á mennskuna sem hefur lifað með okkur í gegnum aldirnar og gerir hetjudáðum kvenna hátt undir höfði.Guðrún Lárusdóttir fæddist árið 1880 í Fljótsdal og lést í bílslysi árið 1938. Hún var einn afkastamesti kvenrithöfundur landsins um skeið og þótti andlát hennar mikill missir fyrir íslenska menningu. Fólk beið eftirvæntingarfullt eftir verkum hennar sem voru mikið lesin.Guðrún var önnur konan til að sitja á Alþingi, á ferli sínum lagði hún mikla áherslu á velferðarmál með því að beita sér fyrir styrkjum til kvennasamtaka. Einnig starfaði Guðrún sem fátækrafulltrúi Reykjavíkur um skeið. Frammistaða hennar í stjórnmálum var einstök, þegar hún sat á lista gaf hún út sína eigin stefnuskrá til að leggja áherslu á þau gildi og þær hugsjónir sem hún hafði umfram stefnu flokksins. Hún átti viðburðaríka ævi og lagði sig fram við að gefa til samfélagsins. Hún starfaði sem rithöfundur og skrifaði sextán verk yfir ævina, einnig þýddi hún verk úr dönsku, þýsku og ensku. Verk hennar bera þess merki að vera eftir konu með samfélagslegt innsæi.