Jólasögur
book 14031 in the Ritsafn Guðrúnar Lárusdóttur series
- Format:
- ePub
- Protection:
- Digital watermark
- Published:
- April 3, 2023
Delivery:
Immediately by email
Description of Jólasögur
Jólasögur eftir Guðrúnu Lárusdóttir konu fyrst út árið 1912, bókin inniheldur fimm smásögur; Sönn jólagleði; Hvíta Skipið; Jósef; Sonarfórn og Brotna Myndin. Eins og í flestum verkum Guðrúnar Lárusdóttur er sterkur boðskapur í hverri sögu. Þær fjalla allar um málefni sem við koma jólahaldi og teljast hugvekjur um áherslur og dygðir jólaandans. Mikilvægi friðar og góðmennsku er í fyrirrúmi og hver saga snertir á eðli og ábyrgð mennskunar.
Sumar byggja á biblíusögum en aðrar eru íslenskar dæmisögur sem henta lesendum á öllum aldri. Sönn Jólagleði segir frá ungri stúlku sem uppgötvar tilgang jólanna. Í sögunni Hvíta skipið fræðir gamall maður barnabörn sín um jólin í gamla daga. Jósef fjallar um jólahald í fátækt. Sonarfórn segir frá hetjudáð ungs drengs í samstarfi við trú. Brotna Myndin er saga um erfiðar raunir ungrar stúlku og gleðina sem jólin færa okkur á erfiðum tímum
idden /title /head
body
center h1 403 Forbidden /h1 /center
/body
/html
Guðrún Lárusdóttir fæddist árið 1880 í Fljótsdal og lést í bílslysi árið 1938. Hún var einn afkastamesti kvenrithöfundur landsins um skeið og þótti andlát hennar mikill missir fyrir íslenska menningu. Fólk beið eftirvæntingarfullt eftir verkum hennar sem voru mikið lesin.
Guðrún var önnur konan til að sitja á Alþingi, á ferli sínum lagði hún mikla áherslu á velferðarmál með því að beita sér fyrir styrkjum til kvennasamtaka. Einnig starfaði Guðrún sem fátækrafulltrúi Reykjavíkur um skeið. Frammistaða hennar í stjórnmálum var einstök, þegar hún sat á lista gaf hún út sína eigin stefnuskrá til að leggja áherslu á þau gildi og þær hugsjónir sem hún hafði umfram stefnu flokksins. Hún átti viðburðaríka ævi og lagði sig fram við að gefa til samfélagsins. Hún starfaði sem rithöfundur og skrifaði sextán verk yfir ævina, einnig þýddi hún verk úr dönsku, þýsku og ensku. Verk hennar bera þess merki að vera eftir konu með samfélagslegt innsæi.
Sumar byggja á biblíusögum en aðrar eru íslenskar dæmisögur sem henta lesendum á öllum aldri. Sönn Jólagleði segir frá ungri stúlku sem uppgötvar tilgang jólanna. Í sögunni Hvíta skipið fræðir gamall maður barnabörn sín um jólin í gamla daga. Jósef fjallar um jólahald í fátækt. Sonarfórn segir frá hetjudáð ungs drengs í samstarfi við trú. Brotna Myndin er saga um erfiðar raunir ungrar stúlku og gleðina sem jólin færa okkur á erfiðum tímum
idden /title /head
body
center h1 403 Forbidden /h1 /center
/body
/html
Guðrún Lárusdóttir fæddist árið 1880 í Fljótsdal og lést í bílslysi árið 1938. Hún var einn afkastamesti kvenrithöfundur landsins um skeið og þótti andlát hennar mikill missir fyrir íslenska menningu. Fólk beið eftirvæntingarfullt eftir verkum hennar sem voru mikið lesin.
Guðrún var önnur konan til að sitja á Alþingi, á ferli sínum lagði hún mikla áherslu á velferðarmál með því að beita sér fyrir styrkjum til kvennasamtaka. Einnig starfaði Guðrún sem fátækrafulltrúi Reykjavíkur um skeið. Frammistaða hennar í stjórnmálum var einstök, þegar hún sat á lista gaf hún út sína eigin stefnuskrá til að leggja áherslu á þau gildi og þær hugsjónir sem hún hafði umfram stefnu flokksins. Hún átti viðburðaríka ævi og lagði sig fram við að gefa til samfélagsins. Hún starfaði sem rithöfundur og skrifaði sextán verk yfir ævina, einnig þýddi hún verk úr dönsku, þýsku og ensku. Verk hennar bera þess merki að vera eftir konu með samfélagslegt innsæi.
Find similar books
The book Jólasögur can be found in the following categories:
- Fiction > Fiction: literary and general non-genre > Classic fiction: literary and general
- Children’s, Teenage and Educational > Children’s / Teenage fiction and true stories
- Children’s, Teenage and Educational > Children’s / Teenage: General interest > Children’s / Teenage general interest: Communities, places and peoples > Children’s / Teenage general interest: Celebrations, holidays, festivals and special events
- Children’s, Teenage and Educational > Children’s / Teenage: General interest > Children’s / Teenage general interest: Philosophy, Religion and beliefs > Children’s / Teenage general interest: Christianity
- Interest qualifiers > Interest age / level (Content adapted or suitable for this age and above) > Interest age: from c 4 years
- Interest qualifiers > Holidays, events and seasonal interest
- Place qualifiers > Europe > Northern Europe, Scandinavia > Iceland
- Time period qualifiers > c 1500 onwards to present day > 20th century, c 1900 to c 1999 > Early 20th century c 1900 to c 1950
© 2025 Book Solutions ApS Registered company number: DK43351621