Basil fursti: Ævintýri í næturklúbb

About Basil fursti: Ævintýri í næturklúbb

Basil fursti er staddur í Lundúnum að leita uppi ný ævintýri. Er hann þræðir næturklúbba borgarinnar hefur hann ekki minnsta grun um að þar leitar háskakvendi og skæður óvinur hans hefnda elskhuga síns. Í sögu þessari fá lesendur að kynnast óvæntri hlið á furstanum þar sem ástir, svik og undirferli fléttast saman í spennandi háskaleik. Bókin er sjálfstætt framhald af sögunum um Basil fursta og hans fjölmörgu ævintýri.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788728421215
  • Format:
  • MP3
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • August 31, 2022
  • Narrator:
  • Matthías Harðarson
Delivery: Immediately by email

Description of Basil fursti: Ævintýri í næturklúbb

Basil fursti er staddur í Lundúnum að leita uppi ný ævintýri. Er hann þræðir næturklúbba borgarinnar hefur hann ekki minnsta grun um að þar leitar háskakvendi og skæður óvinur hans hefnda elskhuga síns. Í sögu þessari fá lesendur að kynnast óvæntri hlið á furstanum þar sem ástir, svik og undirferli fléttast saman í spennandi háskaleik. Bókin er sjálfstætt framhald af sögunum um Basil fursta og hans fjölmörgu ævintýri.