Basil fursti: Falski knattspyrnumaðurinn

About Basil fursti: Falski knattspyrnumaðurinn

Skömmu fyrir komu Basil fursta og Sam Foxtrot á gistihúsið á Brokkstindum hefur skelfilegt atvik átt sér stað. Nóttina fyrir fannst ungfrú Grethe Bernstein meðvitundarlaus og afmynduð af skelfingu í herbergi númer þrettán. Upp frá því fer óhugnanleg atburðarás af stað og líður ekki á löngu þar til þeir félagar eru kyrfilega flæktir í málið. Á meðan furstinn og Foxtrot leita vísbendinga geysar úti kraftmikill stormur sem aftrar framgangi rannsóknarinnar og ógnar mannslífum allt um kring. Ævintýri Basil fursta Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788727049984
  • Format:
  • ePub
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • January 24, 2024
  • Translater:
  • Óþekktur
Delivery: Immediately by email

Description of Basil fursti: Falski knattspyrnumaðurinn

Skömmu fyrir komu Basil fursta og Sam Foxtrot á gistihúsið á Brokkstindum hefur skelfilegt atvik átt sér stað. Nóttina fyrir fannst ungfrú Grethe Bernstein meðvitundarlaus og afmynduð af skelfingu í herbergi númer þrettán. Upp frá því fer óhugnanleg atburðarás af stað og líður ekki á löngu þar til þeir félagar eru kyrfilega flæktir í málið. Á meðan furstinn og Foxtrot leita vísbendinga geysar úti kraftmikill stormur sem aftrar framgangi rannsóknarinnar og ógnar mannslífum allt um kring.
Ævintýri Basil fursta
Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.