Dísin og skógarpúkarnir - Erótísk smásaga

By - Olrik

part of the LUST series

About Dísin og skógarpúkarnir - Erótísk smásaga

""Fimm menn hoppuðu um í leðurbuxum og með furðulegar dýragrímur. Grímurnar minntu helst á múla sem settir eru á stóra hunda til þess að þeir bíti ekki. En þær komu líka vel út sem búningar – fyrir skógarpúka. Þetta voru kynórar mínir um skógardísina. Þeir voru að rætast. Þegar ég leit á þá tóku skógarpúkarnir fimm því sem greinilegu merki um að hefja leika. Ég heyrði hvernig dansandi fótatak þeirra þyngdist." Saga þessi er gefin út í samvinnu við sænska kvikmyndaframleiðandann Eriku Lust. Markmið hennar er að miðla mannlegu eðli og fjölbreytni þess í gegnum öflugar, ástríðufullar sögur af nánum kynnum, girnd og ást." Olrik er erótískur rithöfundur sem hefur skrifað fjölda erótískra smásagna. Aðrar sögur eftir sama höfund eru Læknirinn, Sjóræningja Jenný, Spænska sumarið, Rauði demanturinn og Leikur með herra X.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788726245035
  • Format:
  • MP3
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • September 16, 2019
  • Narrator:
  • Sara Dalmar
Delivery: Immediately by email

Description of Dísin og skógarpúkarnir - Erótísk smásaga

""Fimm menn hoppuðu um í leðurbuxum og með furðulegar dýragrímur. Grímurnar minntu helst á múla sem settir eru á stóra hunda til þess að þeir bíti ekki. En þær komu líka vel út sem búningar – fyrir skógarpúka.
Þetta voru kynórar mínir um skógardísina.
Þeir voru að rætast.
Þegar ég leit á þá tóku skógarpúkarnir fimm því sem greinilegu merki um að hefja leika. Ég heyrði hvernig dansandi fótatak þeirra þyngdist."
Saga þessi er gefin út í samvinnu við sænska kvikmyndaframleiðandann Eriku Lust. Markmið hennar er að miðla mannlegu eðli og fjölbreytni þess í gegnum öflugar, ástríðufullar sögur af nánum kynnum, girnd og ást."
Olrik er erótískur rithöfundur sem hefur skrifað fjölda erótískra smásagna. Aðrar sögur eftir sama höfund eru Læknirinn, Sjóræningja Jenný, Spænska sumarið, Rauði demanturinn og Leikur með herra X.