Fatapóker - Erótísk smásaga

About Fatapóker - Erótísk smásaga

„Hún fann augu þeirra hvíla á sér, en allt öðru vísi en áður. Þau vildu sjá, þau voru á hennar valdi. Hún varð svo æst af athyglinni. Fór yfir öll mörk. Af því að hún þorði, og vegna þess að hún var á lífi". Lovísa, Kamilla, Davíð og Kalli fá sér vín og spila. Fljótlega ákveða þau að hleypa fjöri í leikinn með því að fara í fatapóker. Lovísa hefur lengi rennt hýru auga til Davíðs. Þó ekki væri nema til að komast með honum í bólið. Henni er slétt sama þótt hann sé laus í rásinni. En Kalli, sem er blautur draumur margra annarra stelpna en Lovísu, er skotinn í henni. Nú sitja þau öll hálfber og allt getur gerst ... Er þetta nóttin þar sem kynlífsdraumar þeirra rætast? „Alexandra Södergran er dulnefni sænsks smásagnahöfundar. Sögur hennar fjalla oft um forboðin málefni á áhugaverðan og frumlegan hátt. Aðaláhugamál hennar eru erótísk skrif og hún nálgast efnið á þann hátt að lesandinn undrast og skemmtir sér."

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788726995367
  • Format:
  • ePub
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • January 31, 2023
Delivery: Immediately by email

Description of Fatapóker - Erótísk smásaga

„Hún fann augu þeirra hvíla á sér, en allt öðru vísi en áður. Þau vildu sjá, þau voru á hennar valdi. Hún varð svo æst af athyglinni. Fór yfir öll mörk. Af því að hún þorði, og vegna þess að hún var á lífi".
Lovísa, Kamilla, Davíð og Kalli fá sér vín og spila. Fljótlega ákveða þau að hleypa fjöri í leikinn með því að fara í fatapóker. Lovísa hefur lengi rennt hýru auga til Davíðs. Þó ekki væri nema til að komast með honum í bólið. Henni er slétt sama þótt hann sé laus í rásinni. En Kalli, sem er blautur draumur margra annarra stelpna en Lovísu, er skotinn í henni. Nú sitja þau öll hálfber og allt getur gerst ... Er þetta nóttin þar sem kynlífsdraumar þeirra rætast?
„Alexandra Södergran er dulnefni sænsks smásagnahöfundar. Sögur hennar fjalla oft um forboðin málefni á áhugaverðan og frumlegan hátt. Aðaláhugamál hennar eru erótísk skrif og hún nálgast efnið á þann hátt að lesandinn undrast og skemmtir sér."