Félagsleg ábyrgð eða fórn á lífi
part of the Norræn Sakamál series
- Format:
- ePub
- Protection:
- Digital watermark
- Published:
- September 25, 2020
Delivery:
Immediately by email
Description of Félagsleg ábyrgð eða fórn á lífi
Þann 5. júní 2002 kom Eje Nilsson inn í verslunina Rimi á Sandavägen í Upp- lands Västby. Hann ætlaði að kaupa mat. Hverfið er kallað „Gleðin" en fyrir Eje var nafnið vægast sagt öfugsnúið.
Eje var nýlega orðinn fimmtugur og var að kaupa ýmsar vörur í kvöldmatinn sem hann ætlaði að gleðja sambýliskonu sína með. Hann vonaðist til að sonur hans og kærastan hans kæmu í heimsókn. Eje var herramaður og leyfði stressuðum viðskiptavini að fara fram fyrir sig í röðinni við kassann. Nokkrum mínútum seinna gekk hann rólega að bílnum sínum á bílastæðinu. Skyndilega var hann kominn í hættulegar aðstæður og varð að ákveða á sekúndubroti hvað hann ætti að gera. Póstræningi hljóp í veg fyrir hann og réðist á varnarlausa miðaldra konu og vildi þvinga hana til að afhenda honum bílinn sinn.
Án þess að hika reyndi Eje að bjarga konunni ásamt tveimur öðrum konum sem voru farþegar í bílnum. Þessi félagslega samábyrgð kostaði hann lífið...
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
Eje var nýlega orðinn fimmtugur og var að kaupa ýmsar vörur í kvöldmatinn sem hann ætlaði að gleðja sambýliskonu sína með. Hann vonaðist til að sonur hans og kærastan hans kæmu í heimsókn. Eje var herramaður og leyfði stressuðum viðskiptavini að fara fram fyrir sig í röðinni við kassann. Nokkrum mínútum seinna gekk hann rólega að bílnum sínum á bílastæðinu. Skyndilega var hann kominn í hættulegar aðstæður og varð að ákveða á sekúndubroti hvað hann ætti að gera. Póstræningi hljóp í veg fyrir hann og réðist á varnarlausa miðaldra konu og vildi þvinga hana til að afhenda honum bílinn sinn.
Án þess að hika reyndi Eje að bjarga konunni ásamt tveimur öðrum konum sem voru farþegar í bílnum. Þessi félagslega samábyrgð kostaði hann lífið...
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
Find similar books
The book Félagsleg ábyrgð eða fórn á lífi can be found in the following categories:
- Biography, Literature and Literary studies
- Fiction > Crime and / or mystery fiction > Crime and mystery: police procedural
- Law > Laws of specific jurisdictions and specific areas of law > Criminal law: procedure and offences > Criminal procedure > Police law and police procedures
- Place qualifiers > Europe > Northern Europe, Scandinavia > Iceland
- Time period qualifiers > c 1500 onwards to present day > 20th century, c 1900 to c 1999
- Time period qualifiers > c 1500 onwards to present day > 21st century, c 2000 to c 2100 > Early 21st century c 2000 to c 2050
© 2025 Book Solutions ApS Registered company number: DK43351621