Gull faraós

About Gull faraós

Ungi Englendingurinn, Rupert Challoner, situr í kyrrðini við rætur Mánafjalla í Nairobi og hugleiðir mislukkað líf sitt. Hann er djúpt sokkinn í hugsanir sínar þegar hann hrekkur upp við háværan skothvell og uppgötvar að í grenndinni á eldri maður í höggi við vígalegt villinaut. Rupert reynir hvað hann getur að koma manninum til bjargar en nær ekki í tæka tíð. Áður en maðurinn gefur upp öndina biður hann Rupert um að verða við sérkennilegri ósk. Í kjölfarið kviknar lífsneisti Ruperts að nýju þegar hann leggur upp í óvænt og leyndardómsfullt ferðalag í leit að gulli Faraós. C. Lestock Reid var sonur breskra foreldra en fæddist í Indlandi árið 1857. Um tíma sinnti hann hlutverki hershöfðingja indverska riddaraliðsins sem barðist í fyrri heimsstyrjöldinni. Eftir hermennskuna byrjaði hann leggja stund á skriftir ásamt því að ferðast um Afríku og Asíu. Í frítíma sínum naut hann þess að stunda villidýraveiðar, spila tennis og synda. Reid er þekktastur fyrir að skrifa sögulegar skáldsögur í formi spennu- og ástarsagna en hann sótti gjarnan innblástur í eigin reynslu. Hann lést árið 1936.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788728281727
  • Format:
  • ePub
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • January 4, 2023
  • Translater:
  • Jón Leví
Delivery: Immediately by email

Description of Gull faraós

Ungi Englendingurinn, Rupert Challoner, situr í kyrrðini við rætur Mánafjalla í Nairobi og hugleiðir mislukkað líf sitt. Hann er djúpt sokkinn í hugsanir sínar þegar hann hrekkur upp við háværan skothvell og uppgötvar að í grenndinni á eldri maður í höggi við vígalegt villinaut. Rupert reynir hvað hann getur að koma manninum til bjargar en nær ekki í tæka tíð. Áður en maðurinn gefur upp öndina biður hann Rupert um að verða við sérkennilegri ósk. Í kjölfarið kviknar lífsneisti Ruperts að nýju þegar hann leggur upp í óvænt og leyndardómsfullt ferðalag í leit að gulli Faraós.
C. Lestock Reid var sonur breskra foreldra en fæddist í Indlandi árið 1857. Um tíma sinnti hann hlutverki hershöfðingja indverska riddaraliðsins sem barðist í fyrri heimsstyrjöldinni. Eftir hermennskuna byrjaði hann leggja stund á skriftir ásamt því að ferðast um Afríku og Asíu. Í frítíma sínum naut hann þess að stunda villidýraveiðar, spila tennis og synda. Reid er þekktastur fyrir að skrifa sögulegar skáldsögur í formi spennu- og ástarsagna en hann sótti gjarnan innblástur í eigin reynslu. Hann lést árið 1936.