Hænan, svínið og dúkurinn

About Hænan, svínið og dúkurinn

Í þessu ævintýri er sagt frá fátækum bónda sem á ekkert í matinn. Hann fer þá niður að læk og vill svo vel að hann veiðir fallegan silung. En til hans kemur dvergur sem vill endilega fá silunginn og segir hann fiskinn vera bróðir sinn í álögum. Dvergurinn lofar góðum gersemum í staðinn fyrir að fá bróður sinn. Bóndinn þiggur það en gersemunum fylgja alls kyns uppákomur í lífi bóndans. Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum. Theodór Árnason fæddist á Seyðisfirði 10. desember 1889. Hann er Íslendingum þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Á ferli sínum þýddi hann ævintýri handa börnum en hann skrifaði einnig bók um ævi helstu tónskálda áranna 1525-1907. Hann var tónlistarmaður og starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788728240632
  • Format:
  • MP3
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • March 22, 2022
  • Narrator:
  • Vaka Vigfúsdóttir
  • Translater:
  • Theódór Árnason
Delivery: Immediately by email

Description of Hænan, svínið og dúkurinn

Í þessu ævintýri er sagt frá fátækum bónda sem á ekkert í matinn. Hann fer þá niður að læk og vill svo vel að hann veiðir fallegan silung. En til hans kemur dvergur sem vill endilega fá silunginn og segir hann fiskinn vera bróðir sinn í álögum. Dvergurinn lofar góðum gersemum í staðinn fyrir að fá bróður sinn. Bóndinn þiggur það en gersemunum fylgja alls kyns uppákomur í lífi bóndans.
Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum.
Theodór Árnason fæddist á Seyðisfirði 10. desember 1889. Hann er Íslendingum þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Á ferli sínum þýddi hann ævintýri handa börnum en hann skrifaði einnig bók um ævi helstu tónskálda áranna 1525-1907. Hann var tónlistarmaður og starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn.