Hulin fortíð (Rauðu ástarsögurnar 24)

About Hulin fortíð (Rauðu ástarsögurnar 24)

Dag einn vaknar Lukka Breena minnislaus og aðframkomin í fjallakofa á Grikklandi. Henni hefur verið bjargað af elskulegri konu sem telur sér trú um að Lukka sé dóttir hennar endurlífguð. Meðan Lukka berst við minnistap og martraðir leitar örvæntingarfullur faðir dóttur sinnar sem hefur verið týnd í tvo mánuði. Á sama tíma ferðast danski ljósmyndarinn, Lennart Berg, til Krítar, en áætlanir hans taka óvænta stefnu er hann ber kennsl á unga stúlku á fyrsta degi ferðarinnar. Rauðu ástarsögurnar Rauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs. Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er „Drømmen om det hvide slot“, sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788727137155
  • Format:
  • ePub
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • December 15, 2023
Delivery: Immediately by email

Description of Hulin fortíð (Rauðu ástarsögurnar 24)

Dag einn vaknar Lukka Breena minnislaus og aðframkomin í fjallakofa á Grikklandi. Henni hefur verið bjargað af elskulegri konu sem telur sér trú um að Lukka sé dóttir hennar endurlífguð. Meðan Lukka berst við minnistap og martraðir leitar örvæntingarfullur faðir dóttur sinnar sem hefur verið týnd í tvo mánuði. Á sama tíma ferðast danski ljósmyndarinn, Lennart Berg, til Krítar, en áætlanir hans taka óvænta stefnu er hann ber kennsl á unga stúlku á fyrsta degi ferðarinnar.
Rauðu ástarsögurnar
Rauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs.
Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er „Drømmen om det hvide slot“, sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.