Hús hinna þúsund lampa

About Hús hinna þúsund lampa

Jane Lindsay hefði aldrei getað ímyndað sér að hún yrði rík. Hvað þá að hún yrði ástfangin af manni sem hún gæti ekki treyst. Jane hafði verið hugfangin af húsi hinna þúsund lampa frá því hún heyrði fyrst af því. Þegar hún er loks komin í húsið, eftir óhamingjusamt ástarsamband og brúðkaup af skynsemisástæðum, er það allt öðruvísi en hún hafði ímyndað sér. Hún upplifir sig óvelkomna, eins og einhver vilji hana feiga. Jane reynir í örvæntingu að komast að því hvað er í gangi, en kemst að því að hún hefur ekki lengur stjórn á atburðarásinni. Atburðarás, þar sem hver hryllilegur atburðurinn gerist á fætur öðrum. Victoria Holt er eitt höfundarnafna Eleanor Alice Burford Hibbert. Hún fæddist í Bretlandi árið 1906 og lést 1993 og ritaði um 200 sögulegar skáldsögur um ævina undir hinum og þessum höfundarnöfnum, allt eftir umfjöllunarefni sagnanna. Meðal annarra höfundarnafna hennar eru Jean Plaidy og Philippa Carr. Verk hennar hafa unnið til verðlauna, verið þýdd á fjölda tungumála og hafa selst í yfir 50 milljón eintökum um allan heim.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788728038093
  • Format:
  • MP3
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • September 21, 2022
  • Narrator:
  • Hrafnhildur Halldórsdóttir
Delivery: Immediately by email

Description of Hús hinna þúsund lampa

Jane Lindsay hefði aldrei getað ímyndað sér að hún yrði rík. Hvað þá að hún yrði ástfangin af manni sem hún gæti ekki treyst. Jane hafði verið hugfangin af húsi hinna þúsund lampa frá því hún heyrði fyrst af því. Þegar hún er loks komin í húsið, eftir óhamingjusamt ástarsamband og brúðkaup af skynsemisástæðum, er það allt öðruvísi en hún hafði ímyndað sér. Hún upplifir sig óvelkomna, eins og einhver vilji hana feiga. Jane reynir í örvæntingu að komast að því hvað er í gangi, en kemst að því að hún hefur ekki lengur stjórn á atburðarásinni. Atburðarás, þar sem hver hryllilegur atburðurinn gerist á fætur öðrum.
Victoria Holt er eitt höfundarnafna Eleanor Alice Burford Hibbert. Hún fæddist í Bretlandi árið 1906 og lést 1993 og ritaði um 200 sögulegar skáldsögur um ævina undir hinum og þessum höfundarnöfnum, allt eftir umfjöllunarefni sagnanna. Meðal annarra höfundarnafna hennar eru Jean Plaidy og Philippa Carr. Verk hennar hafa unnið til verðlauna, verið þýdd á fjölda tungumála og hafa selst í yfir 50 milljón eintökum um allan heim.