Ísland, vettvangur skipulagðrar glæpastarfsemi

- Norræn Sakamál 2003

By Ýmsir

book 2003 in the Norræn Sakamál series

About Ísland, vettvangur skipulagðrar glæpastarfsemi

Hinn 11. september 2001 mun lifa í huga flestra jarðarbúa um ókomna tíð vegna hryðjuverkaárásanna sem gerðar voru á Bandaríkin þann dag. Þennan dag gerðust hér á landi ótengdir atburðir sem urðu kveikjan að því máli sem hér er til umfjöllunar. Ísland, þessi litla eyja norður í Dumbshafi, varð vettvangur skipu- lagðrar fjárglæfrastarfsemi sem átti eftir að teygja anga sína víða áður en yfir lauk. Í eftirfarandi frásögn er nöfnum sakborninganna breytt. Í bókunum „Norræn sakamál” segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788726513233
  • Format:
  • MP3
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • October 29, 2024
  • Narrator:
  • Kristján Franklín Magnús
Delivery: Immediately by email

Description of Ísland, vettvangur skipulagðrar glæpastarfsemi

Hinn 11. september 2001 mun lifa í huga flestra jarðarbúa um ókomna tíð vegna hryðjuverkaárásanna sem gerðar voru á Bandaríkin þann dag. Þennan dag gerðust hér á landi ótengdir atburðir sem urðu kveikjan að því máli sem hér er til umfjöllunar. Ísland, þessi litla eyja norður í Dumbshafi, varð vettvangur skipu- lagðrar fjárglæfrastarfsemi sem átti eftir að teygja anga sína víða áður en yfir lauk. Í eftirfarandi frásögn er nöfnum sakborninganna breytt.
Í bókunum „Norræn sakamál” segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.