Kviksandur

About Kviksandur

Ævafornar rústir. Fjölskylduhneyksli. Forboðin ást. Caroline Verlaine veit að eitthvað er að. Systir hennar, Roma, er horfin og enginn getur sagt henni hvers vegna. Eina vonin er að fara þangað sem systir hennar sást síðast – Lovat Stacy, en það er hús með banvæna sögu. Hafið og kviksandurinn við strendur Dover hafa ógnað Stacy fjölskyldunni svo kynslóðum skiptir. En kviksandurinn er ekki það hættulegasta fyrir Caroline. Allir búa yfir leyndarmáli, ekki síst hinn dularfulli ungi erfingi Napier Stacy. Sama hvaða leið Caroline velur er jörðin undir fótum hennar óstöðug. Og því nær sem hún kemst sannleikanum, því nær kemst hún því að eiga sömu örlög og systir hennar... Victoria Holt er eitt höfundarnafna Eleanor Alice Burford Hibbert. Hún fæddist í Bretlandi árið 1906 og lést 1993 og ritaði um 200 sögulegar skáldsögur um ævina undir hinum og þessum höfundarnöfnum, allt eftir umfjöllunarefni sagnanna. Meðal annarra höfundarnafna hennar eru Jean Plaidy og Philippa Carr. Verk hennar hafa unnið til verðlauna, verið þýdd á fjölda tungumála og hafa selst í yfir 50 milljón eintökum um allan heim.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788728037041
  • Format:
  • ePub
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • December 6, 2022
Delivery: Immediately by email

Description of Kviksandur

Ævafornar rústir. Fjölskylduhneyksli. Forboðin ást. Caroline Verlaine veit að eitthvað er að. Systir hennar, Roma, er horfin og enginn getur sagt henni hvers vegna. Eina vonin er að fara þangað sem systir hennar sást síðast – Lovat Stacy, en það er hús með banvæna sögu. Hafið og kviksandurinn við strendur Dover hafa ógnað Stacy fjölskyldunni svo kynslóðum skiptir. En kviksandurinn er ekki það hættulegasta fyrir Caroline. Allir búa yfir leyndarmáli, ekki síst hinn dularfulli ungi erfingi Napier Stacy. Sama hvaða leið Caroline velur er jörðin undir fótum hennar óstöðug. Og því nær sem hún kemst sannleikanum, því nær kemst hún því að eiga sömu örlög og systir hennar...
Victoria Holt er eitt höfundarnafna Eleanor Alice Burford Hibbert. Hún fæddist í Bretlandi árið 1906 og lést 1993 og ritaði um 200 sögulegar skáldsögur um ævina undir hinum og þessum höfundarnöfnum, allt eftir umfjöllunarefni sagnanna. Meðal annarra höfundarnafna hennar eru Jean Plaidy og Philippa Carr. Verk hennar hafa unnið til verðlauna, verið þýdd á fjölda tungumála og hafa selst í yfir 50 milljón eintökum um allan heim.