Leidd hugleiðsla og slökun - Vitundarhugleiðsla

About Leidd hugleiðsla og slökun - Vitundarhugleiðsla

Þegar þú hefur stundað nafnahugleiðslu um nokkurt skeið og náð tökum á henni getur byrjað á vitundarhugleiðslu. Þú þarft ekki lengur að gefa hlutunum nafn heldur færirðu athyglina að önduninni og veitir rými öllu því sem kemur upp í hugann. Auður Bjarnadóttir hefur kennt jóga undanfarna tvo áratugi. Hún er með kennsluréttindi í meðgöngujóga, hatha/ashtanga, kundalini, jóga nidra og jógaþerapíu. Auður leiðir fjölda námskeiða í Jógasetrinu þar sem hún sérhæfir sig í meðgöngu- og mömmujóga en hún býr einnig að því að vera Doula. Auður sá einnig um krakkajóga í Stundinni okkar og hefur þar af leiðandi kynnt jóga fyrir fólki á öllum aldri. Trine Holt Arnsberg er skynhreyfiþjálfari og kennari í núvitund. Trine leggur áherslu á úrræða og heildstæða nálgun þegar hún vinnur út frá heildrænum skilningi á heilsu fólks. Hún vinnur mikið með börn, hreyfingu og slökun.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788726975345
  • Format:
  • MP3
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • May 16, 2022
  • Narrator:
  • Audur Bjarnadottir
  • Translater:
  • E.S.
Delivery: Immediately by email

Description of Leidd hugleiðsla og slökun - Vitundarhugleiðsla

Þegar þú hefur stundað nafnahugleiðslu um nokkurt skeið og náð tökum á henni getur byrjað á vitundarhugleiðslu. Þú þarft ekki lengur að gefa hlutunum nafn heldur færirðu athyglina að önduninni og veitir rými öllu því sem kemur upp í hugann.
Auður Bjarnadóttir hefur kennt jóga undanfarna tvo áratugi. Hún er með kennsluréttindi í meðgöngujóga, hatha/ashtanga, kundalini, jóga nidra og jógaþerapíu. Auður leiðir fjölda námskeiða í Jógasetrinu þar sem hún sérhæfir sig í meðgöngu- og mömmujóga en hún býr einnig að því að vera Doula. Auður sá einnig um krakkajóga í Stundinni okkar og hefur þar af leiðandi kynnt jóga fyrir fólki á öllum aldri.
Trine Holt Arnsberg er skynhreyfiþjálfari og kennari í núvitund. Trine leggur áherslu á úrræða og heildstæða nálgun þegar hún vinnur út frá heildrænum skilningi á heilsu fólks. Hún vinnur mikið með börn, hreyfingu og slökun.