Ljósið, sem hvarf
- Format:
- ePub
- Protection:
- Digital watermark
- Published:
- July 26, 2021
Delivery:
Immediately by email
Description of Ljósið, sem hvarf
"Ljósið, sem hvarf" er fyrsta skáldsaga Kipling, sem hann skrifaði 26 ára gamall og er talin innihalda sjálfsævisögulega þætti úr lífi hans. Hún segir frá lífshlaupi Dick Heldar og fylgir raunum hans sem bæði stríðsfréttaritari og listmálari. Hann sérhæfir sig í teikningum á breskum orrustum frá Súdan sem verða mjög svo vinsælar. Þegar hann snýr aftur til London, byrjar hann að mála mun stærra verk, sem hann þarf að ljúka við á ógnarhraða þar sem stríðssár veldur því að sjón hans fer óðum versnandi. Í gegnum líf og sögu Dick birtist æskuvinkona hans, Maisie, sem er talin endurspegla óendurgoldna ást Kiplings á Florence Garrard.
Joseph Rudyard Kipling (1865-1936) var breskur rithöfundur, ljóðskáld og blaðamaður. Hans frægasta verk er án efa Frumskógarlíf (e. The Jungle Book) frá árinu 1984, sem gerðar voru eftir tvær samnefndar Disney kvikmyndir. Árið 1941 varð hann fyrsti breski rithöfundurinn til þess að hljóta Nóbelsverðlaunin fyrir bókmenntir.
Joseph Rudyard Kipling (1865-1936) var breskur rithöfundur, ljóðskáld og blaðamaður. Hans frægasta verk er án efa Frumskógarlíf (e. The Jungle Book) frá árinu 1984, sem gerðar voru eftir tvær samnefndar Disney kvikmyndir. Árið 1941 varð hann fyrsti breski rithöfundurinn til þess að hljóta Nóbelsverðlaunin fyrir bókmenntir.
Find similar books
The book Ljósið, sem hvarf can be found in the following categories:
- Fiction > Fiction: literary and general non-genre > Classic fiction: literary and general
- Fiction > Biographical fiction / autobiographical fiction
- Fiction > Adventure / action fiction > War, combat and military adventure fiction
- Place qualifiers > Europe > Western Europe > United Kingdom, Great Britain
- Place qualifiers > Africa > North Africa > Sudan
- Time period qualifiers > c 1500 onwards to present day > 19th century, c 1800 to c 1899 > Later 19th century c 1850 to c 1899 > c 1890 to c 1899
© 2025 Book Solutions ApS Registered company number: DK43351621