Martröð um miðjan dag

About Martröð um miðjan dag

Í Helsinki, þar sem íbúafjöldinn er næstum hálf milljón, eru framin allt að 800 ránum árlega. Þar af teljast um það bil 125 stórfelld rán, hin eru minni og ekki eins alvarleg. Flest ránin eiga sér stað á götum úti þar sem hinn almenni veg- farandi er rændur. Hægt er að varast þessi rán að einhverju leyti, með því að forðast tiltekna staði á tilteknum tímum. Oft er það þó svo að fórnarlömbin eiga sér engrar undankomu auðið og sem dæmi má nefna að í byrjun árs 2000 voru fimm eldri borgarar sem kærðu rán til lögreglunnar. Þrátt fyrir þetta viljum við trúa því að göturnar í Helsinki séu öruggar og viljum ekki viðurkenna að fólki sé þar að jafnaði hætta búin. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788726512007
  • Format:
  • ePub
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • September 25, 2020
Delivery: Immediately by email

Description of Martröð um miðjan dag

Í Helsinki, þar sem íbúafjöldinn er næstum hálf milljón, eru framin allt að 800 ránum árlega. Þar af teljast um það bil 125 stórfelld rán, hin eru minni og ekki eins alvarleg. Flest ránin eiga sér stað á götum úti þar sem hinn almenni veg- farandi er rændur. Hægt er að varast þessi rán að einhverju leyti, með því að forðast tiltekna staði á tilteknum tímum. Oft er það þó svo að fórnarlömbin eiga sér engrar undankomu auðið og sem dæmi má nefna að í byrjun árs 2000 voru fimm eldri borgarar sem kærðu rán til lögreglunnar. Þrátt fyrir þetta viljum við trúa því að göturnar í Helsinki séu öruggar og viljum ekki viðurkenna að fólki sé þar að jafnaði hætta búin.
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.