Milljónaarfur var ástæða morðs
part of the Norræn Sakamál series
- Format:
- ePub
- Protection:
- Digital watermark
- Published:
- August 11, 2020
Delivery:
Immediately by email
Description of Milljónaarfur var ástæða morðs
Það að fá arf getur verið ánægjulegur viðburður en í þessu tilviki hafði það dauðann í för með sér.
Henrik Nordström Hansen var 51 árs gamall og hafði erft tvær milljónir danskra króna eftir stjúpföður sinn þegar hann fannst látinn í kjallara einbýlishúss á Írisvegi 6 í Óðinsvéum. Slökkvilið hafði áður verið kallað á staðinn vegna eldsvoða í húsinu. Líkskoðun sýndi að hann hafði látist áður en eldurinn kom upp og að hann hafði hlotið áverka eftir barefli.
Rannsóknin beindist fljótlega að því hvort arfurinn væri bein ástæða fyrir dauða hans.
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
Henrik Nordström Hansen var 51 árs gamall og hafði erft tvær milljónir danskra króna eftir stjúpföður sinn þegar hann fannst látinn í kjallara einbýlishúss á Írisvegi 6 í Óðinsvéum. Slökkvilið hafði áður verið kallað á staðinn vegna eldsvoða í húsinu. Líkskoðun sýndi að hann hafði látist áður en eldurinn kom upp og að hann hafði hlotið áverka eftir barefli.
Rannsóknin beindist fljótlega að því hvort arfurinn væri bein ástæða fyrir dauða hans.
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
Find similar books
The book Milljónaarfur var ástæða morðs can be found in the following categories:
- Biography, Literature and Literary studies
- Fiction > Crime and / or mystery fiction > Crime and mystery: police procedural
- Law > Laws of specific jurisdictions and specific areas of law > Criminal law: procedure and offences > Criminal procedure > Police law and police procedures
- Place qualifiers > Europe > Northern Europe, Scandinavia > Iceland
- Place qualifiers > Europe > Northern Europe, Scandinavia > Denmark
- Time period qualifiers > c 1500 onwards to present day > 20th century, c 1900 to c 1999
- Time period qualifiers > c 1500 onwards to present day > 21st century, c 2000 to c 2100 > Early 21st century c 2000 to c 2050
© 2025 Book Solutions ApS Registered company number: DK43351621