Morð á aðfangadagskvöld

About Morð á aðfangadagskvöld

Klukkan 23.40 á aðfangadagskvöld var hringt í neyðarnúmerið 112. Maðurinn í símanum sagði einfaldlega að hann hefði framið morð. Lögreglan spurði hver hann væri, hvar hann væri og hver hinn látni væri. Hann svaraði þessum spurningum og lofaði að halda kyrru fyrir. Lögreglan sendi tvo bíla á staðinn og einnig var sendur sjúkrabíll til íbúðarinnar sem var í bæjarhlutanum Angered í Gautaborg.  Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788726523614
  • Format:
  • ePub
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • August 18, 2020
Delivery: Immediately by email

Description of Morð á aðfangadagskvöld

Klukkan 23.40 á aðfangadagskvöld var hringt í neyðarnúmerið 112. Maðurinn í símanum sagði einfaldlega að hann hefði framið morð. Lögreglan spurði hver hann væri, hvar hann væri og hver hinn látni væri. Hann svaraði þessum spurningum og lofaði að halda kyrru fyrir. Lögreglan sendi tvo bíla á staðinn og einnig var sendur sjúkrabíll til íbúðarinnar sem var í bæjarhlutanum Angered í Gautaborg. 
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.