Nýr vinur - Erótísk smásaga

part of the LUST series

About Nýr vinur - Erótísk smásaga

""Ég er nýflutt til Barcelona og þekki engan fyrir utan samstarfsfólk mitt á nýja vinnustaðnum mínum. Það voru þau sem sögðu mér af almenningslauginni. Þar er maður að synda skriðsund. Ég sting mér ofan í og opna augun. Maðurinn er vöðvastæltur og stinnur. Rassvöðvarnir spennast þegar hann slær fótunum í vatninu. Ég kem upp á yfirborðið aftur og gríp annarri hendi í bakkann. Þegar maðurinn syndir í áttina frá mér renni ég hendinni niður á milli fótanna á mér. Meðan hann fer fyrstu ferðina nudda ég mig utan yfir sundfötin. Þegar hann er kominn af stað í aðra umferð smeygi ég fingrunum inn undir. Ég finn hvað mér hitnar. Ég nudda hraðar, roðna í framan og akkúrat þegar ég er að fara að fá það, snarstoppar hann. Hann horfir beint á mig frá hinum enda laugarinnar. Ég stirðna með hendina milli fóta. Hafði hann tekið eftir því hvað ég var að gera?" Saga þessi er gefin út í samvinnu við sænska kvikmyndaframleiðandann Eriku Lust. Markmið hennar er að miðla mannlegu eðli og fjölbreytni þess í gegnum öflugar, ástríðufullar sögur af nánum kynnum, girnd og ást." Andrea Hansen skrifar erótískar smásögur og er einn höfunda danska smásögusafnsins "Udsøgt".

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788726244922
  • Format:
  • ePub
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • July 15, 2019
Delivery: Immediately by email

Description of Nýr vinur - Erótísk smásaga

""Ég er nýflutt til Barcelona og þekki engan fyrir utan samstarfsfólk mitt á nýja vinnustaðnum mínum. Það voru þau sem sögðu mér af almenningslauginni. Þar er maður að synda skriðsund. Ég sting mér ofan í og opna augun. Maðurinn er vöðvastæltur og stinnur. Rassvöðvarnir spennast þegar hann slær fótunum í vatninu. Ég kem upp á yfirborðið aftur og gríp annarri hendi í bakkann. Þegar maðurinn syndir í áttina frá mér renni ég hendinni niður á milli fótanna á mér. Meðan hann fer fyrstu ferðina nudda ég mig utan yfir sundfötin. Þegar hann er kominn af stað í aðra umferð smeygi ég fingrunum inn undir. Ég finn hvað mér hitnar. Ég nudda hraðar, roðna í framan og akkúrat þegar ég er að fara að fá það, snarstoppar hann. Hann horfir beint á mig frá hinum enda laugarinnar. Ég stirðna með hendina milli fóta. Hafði hann tekið eftir því hvað ég var að gera?"
Saga þessi er gefin út í samvinnu við sænska kvikmyndaframleiðandann Eriku Lust. Markmið hennar er að miðla mannlegu eðli og fjölbreytni þess í gegnum öflugar, ástríðufullar sögur af nánum kynnum, girnd og ást."
Andrea Hansen skrifar erótískar smásögur og er einn höfunda danska smásögusafnsins "Udsøgt".