Samantekin ráð

About Samantekin ráð

Árið 2000, föstudaginn 14. apríl, klukkan 10:50, húktu tveir ungir menn í felum í kjallaranum í Senter Syd verslunarmiðstöðinni í Mortensrud í Osló. Þeir voru í dulargervi, með fjarskiptatæki og vopnaðir hlaðinni Mauser-skammbyssu. Þeir biðu eftir að peningahólf Kreditkassans yrði tæmt. Ætluðu sér að ráðast á bíl- stjórann þegar hann kæmi og hirða afrakstri gærdagsins. En þeir gripu heldur betur í tómt. Viðvörun hafði verið send út um að rán væri í uppsiglingu og þennan morgun ók bílstjórinn framhjá verslunarmiðstöðinni án þess að tæma næturhólfið. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788726512038
  • Format:
  • ePub
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • September 25, 2020
Delivery: Immediately by email

Description of Samantekin ráð

Árið 2000, föstudaginn 14. apríl, klukkan 10:50, húktu tveir ungir menn í felum í kjallaranum í Senter Syd verslunarmiðstöðinni í Mortensrud í Osló. Þeir voru í dulargervi, með fjarskiptatæki og vopnaðir hlaðinni Mauser-skammbyssu. Þeir biðu eftir að peningahólf Kreditkassans yrði tæmt. Ætluðu sér að ráðast á bíl- stjórann þegar hann kæmi og hirða afrakstri gærdagsins. En þeir gripu heldur betur í tómt. Viðvörun hafði verið send út um að rán væri í uppsiglingu og þennan morgun ók bílstjórinn framhjá verslunarmiðstöðinni án þess að tæma næturhólfið.
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.