Slökun - Arineldur

part of the Saga Sounds series

About Slökun - Arineldur

Slakaðu á með náttúruhljóðum. Það snarkar í arninum og frá eldinum leggur þægilegan yl um stofuna. Antík úrið tifar og kötturinn teygir makindalega úr sér á gólfinu. Þú situr í þægilegum og mjúkum hægindastól og horfir á logana dansa í arninum. Rannsóknir hafa leitt í ljós að náttúruhljóð geta haft bæði slakandi og örvandi áhrif á heilann. Saga Sounds er samansafn þægilegra og fjölbreyttra hljóða sem þú getur notið þess að hlusta á þegar þú ætlar að slaka á, vilt ná betri einbeitingu eða vantar hjálp við svefn. Þessi sérhannaði hljóðheimur skapar róandi andrúsloft, einnig þekkt sem "ambience", sem þú getur notið hvar og hvenær sem er. Saga Sounds er samansafn þægilegra og fjölbreyttra hljóða sem þú getur notið þess að hlusta á þegar þú ætlar að slaka á, vilt ná betri einbeitingu eða vantar hjálp við svefn.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788726266207
  • Format:
  • MP3
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • July 22, 2019
  • Narrator:
  • Rasmus Broe
Delivery: Immediately by email

Description of Slökun - Arineldur

Slakaðu á með náttúruhljóðum.
Það snarkar í arninum og frá eldinum leggur þægilegan yl um stofuna. Antík úrið tifar og kötturinn teygir makindalega úr sér á gólfinu. Þú situr í þægilegum og mjúkum hægindastól og horfir á logana dansa í arninum.
Rannsóknir hafa leitt í ljós að náttúruhljóð geta haft bæði slakandi og örvandi áhrif á heilann. Saga Sounds er samansafn þægilegra og fjölbreyttra hljóða sem þú getur notið þess að hlusta á þegar þú ætlar að slaka á, vilt ná betri einbeitingu eða vantar hjálp við svefn. Þessi sérhannaði hljóðheimur skapar róandi andrúsloft, einnig þekkt sem "ambience", sem þú getur notið hvar og hvenær sem er.
Saga Sounds er samansafn þægilegra og fjölbreyttra hljóða sem þú getur notið þess að hlusta á þegar þú ætlar að slaka á, vilt ná betri einbeitingu eða vantar hjálp við svefn.