Slökun - Geimstöð

part of the Saga Sounds series

About Slökun - Geimstöð

Hvernig hljómar geimurinn? Upplifðu næturvakt í geimstöðinni – heyrðu hvernig vélarnar raula með útreikningum sínum, ratsjáin hringir og andrúmsloftið er algjörlega ótruflað. Saga Sounds Rannsóknir hafa sýnt að hljóð geta haft bæði slakandi og örvandi áhrif á heilann. Slökunar serían er röð af skemmtilegum og fjölbreyttum hljóðheimum sem þú getur hlustað á þegar þú vilt slaka á, fara að sofa eða einbeita þér vinnunni. Sérhannaður hljóðheimur skapar róandi andrúmsloft sem þú getur stigið inn í hvenær og hvar sem þú vilt.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788727156880
  • Format:
  • MP3
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • March 15, 2024
  • Narrator:
  • Rasmus Broe
Delivery: Immediately by email

Description of Slökun - Geimstöð

Hvernig hljómar geimurinn? Upplifðu næturvakt í geimstöðinni – heyrðu hvernig vélarnar raula með útreikningum sínum, ratsjáin hringir og andrúmsloftið er algjörlega ótruflað.
Saga Sounds
Rannsóknir hafa sýnt að hljóð geta haft bæði slakandi og örvandi áhrif á heilann. Slökunar serían er röð af skemmtilegum og fjölbreyttum hljóðheimum sem þú getur hlustað á þegar þú vilt slaka á, fara að sofa eða einbeita þér vinnunni. Sérhannaður hljóðheimur skapar róandi andrúmsloft sem þú getur stigið inn í hvenær og hvar sem þú vilt.