Slökun - Við höfnina

part of the Saga Sounds series

About Slökun - Við höfnina

Verið velkomin á höfnina þar sem fiskibátarnir leggja af stað til að koma með daglegan afla. Fáðu þér sæti og njóttu hljóðanna af starfandi sjómönnum, mávakallsins og vatnsins sem skvettist við bryggjuna. Saga Sounds Rannsóknir hafa sýnt að hljóð geta haft bæði slakandi og örvandi áhrif á heilann. Slökunar serían er röð af skemmtilegum og fjölbreyttum hljóðheimum sem þú getur hlustað á þegar þú vilt slaka á, fara að sofa eða einbeita þér vinnunni. Sérhannaður hljóðheimur skapar róandi andrúmsloft sem þú getur stigið inn í hvenær og hvar sem þú vilt.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788727156934
  • Format:
  • MP3
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • March 15, 2024
  • Narrator:
  • Rasmus Broe
Delivery: Immediately by email

Description of Slökun - Við höfnina

Verið velkomin á höfnina þar sem fiskibátarnir leggja af stað til að koma með daglegan afla. Fáðu þér sæti og njóttu hljóðanna af starfandi sjómönnum, mávakallsins og vatnsins sem skvettist við bryggjuna.
Saga Sounds
Rannsóknir hafa sýnt að hljóð geta haft bæði slakandi og örvandi áhrif á heilann. Slökunar serían er röð af skemmtilegum og fjölbreyttum hljóðheimum sem þú getur hlustað á þegar þú vilt slaka á, fara að sofa eða einbeita þér vinnunni. Sérhannaður hljóðheimur skapar róandi andrúmsloft sem þú getur stigið inn í hvenær og hvar sem þú vilt.