Sögur um sannleikann

About Sögur um sannleikann

Hvað er sannleikur? Það er varla til betri leið til að læra um sannleikann en gegnum ævintýri Hans Christian Andersen. Söguþráður þessara ævintýra skapar góðann grunn til að hugsa og ræða um sannleikann og siðferðislega fleti hans. Safn fyrir forvitna og samúðarfulla, unga jafnt og eldri lesendur, sem langar að sökkva sér í töfraheim hins ástkæra höfundar. Safnið inniheldur eftirfarandi ævintýri: Nýju fötin keisarans Snædrottningin Hans Klaufi H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. „Hún amma" er á mörkum þess að vera örsaga og ljóð. Þar fer saman fagur myndmál Andersens, og boðskapur hans um eilífðina. Hún segir frá sorginni en líka því, hvernig hægt er að orna sér við angan minninganna, þegar ellin færist yfir.

Show more
  • Language:
  • Icelandic
  • ISBN:
  • 9788726354065
  • Format:
  • MP3
  • Protection:
  • Digital watermark
  • Published:
  • February 3, 2020
  • Narrator:
  • Jóhann Sigurðarson
Delivery: Immediately by email

Description of Sögur um sannleikann

Hvað er sannleikur? Það er varla til betri leið til að læra um sannleikann en gegnum ævintýri Hans Christian Andersen. Söguþráður þessara ævintýra skapar góðann grunn til að hugsa og ræða um sannleikann og siðferðislega fleti hans. Safn fyrir forvitna og samúðarfulla, unga jafnt og eldri lesendur, sem langar að sökkva sér í töfraheim hins ástkæra höfundar.
Safnið inniheldur eftirfarandi ævintýri:
Nýju fötin keisarans
Snædrottningin
Hans Klaufi
H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. „Hún amma" er á mörkum þess að vera örsaga og ljóð. Þar fer saman fagur myndmál Andersens, og boðskapur hans um eilífðina. Hún segir frá sorginni en líka því, hvernig hægt er að orna sér við angan minninganna, þegar ellin færist yfir.