Hamilton Tregethner stendur hryggbrotinn og þunglyndur á lestarstöð. Í einum klefanum rekst hann á undurfagra unga konu, og á við hana undarleg orðaskipti. Hún telur hann vera Alexis bróður sinn, sem hann þekkir engin deili á. Við þetta hefst óvænt atburðarrás með ófyrirséðum afleiðingum.
Verkið er margrómað og þykir hafa töluvert menningarlegt gildi og varpa ljósi á siðmenninguna eins og hún hefur mótast fram til dagsins í dag.
Arthur W. Marchmont (1852-1923) var enskur skáldsagnahöfundur og blaðamaður. Hann gaf út nokkurn fjölda skáldsagna sem gjarnan tókust á við hverfulleika mannlegs eðlis. Auk þess starfaði hann sem blaðamaður og ritstjóri í London.
Umskiptingur
- Format:
- ePub
- Protection:
- Digital watermark
- Published:
- October 4, 2022
- Translater:
- Jón Leví
Delivery:
Immediately by email
Description of Umskiptingur
Find similar books
The book Umskiptingur can be found in the following categories:
- Fiction > Fiction: literary and general non-genre > Classic fiction: literary and general
- Fiction > Speculative fiction
- Fiction > Historical fiction
- Society and Social Sciences > Society and culture: general > Social and ethical issues
- Place qualifiers > Europe > Western Europe > United Kingdom, Great Britain > England
- Time period qualifiers > c 1500 onwards to present day > 20th century, c 1900 to c 1999 > Early 20th century c 1900 to c 1950