Books by Óþekktur
-
9.99 kr. Skömmu fyrir komu Basil fursta og Sam Foxtrot á gistihúsið á Brokkstindum hefur skelfilegt atvik átt sér stað. Nóttina fyrir fannst ungfrú Grethe Bernstein meðvitundarlaus og afmynduð af skelfingu í herbergi númer þrettán. Upp frá því fer óhugnanleg atburðarás af stað og líður ekki á löngu þar til þeir félagar eru kyrfilega flæktir í málið. Á meðan furstinn og Foxtrot leita vísbendinga geysar úti kraftmikill stormur sem aftrar framgangi rannsóknarinnar og ógnar mannslífum allt um kring.Ævintýri Basil furstaÆvintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
- Ebook
- 9.99 kr.
-
9.99 kr. Þung sorg hvílir á Harrison dómara eftir að barnabarn hans, hin undurfagra Mildred, hverfur sporlaust í brúðkaupsferðinni sinni. Hér hefur þrjótur af versta tagi verið að verki og því er hinn ráðsnjalli Basil fursti tafarlaust kallaður til. Sjálfum sér líkur er furstinn fljótur að komast á sporið en allt bendir til þess að hér sé um heiftúðlega hefnd að ræða.Ævintýri Basil furstaÆvintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
- Ebook
- 9.99 kr.
-
9.99 kr. Suzzí Ewans er þreytt á einlitri tilveru sinni og þráir ekkert heitar en að kanna heiminn. Þvert á vilja föður síns og auðmannsins, Roger Ewans, strýkur Suzzí að heiman í von um að uppfylla drauma sína. Utan veggja heimilisins reynast þó hættur við hvert fótmál og fyrr en varir er Suzzí flækt í fjandsamlegar aðstæður. Nú reynir á útsjónarsemi Basil fursta að komast á slóð óþokkana og bjarga týndu dótturinni úr greipum þeirra.Ævintýri Basil furstaÆvintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
- Ebook
- 9.99 kr.
-
9.99 kr. Í Lundúnaborg hafa morð verið framin með hrottafengnum hætti á tveggja ára tímabili. Allt bendir til að um einn og sama morðingjann sé að ræða. Er hann gjarnan kallaður „Hið dularfulla X“ þar sem honum hefur fram til þessa tekist að fela allar vísbendingar sem gætu afhjúpað hann. Ekki líður á löngu þar til franski lögreglumaðurinn, Dubois, telur sig hafa leyst gátuna. Hinn háttvirti Basil fursti, fylgist grannt með vinnubrögðum Dubois og hefur aðrar hugmyndir um hver hinn seki sé. Ágreiningur mannana tveggja færir spennu í leikinn sem leiðir til eltingaleikja, áfloga og ótrúlegra atburða.Ævintýri Basil furstaÆvintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
- Ebook
- 9.99 kr.
-
9.99 kr. Þegar öflug sprengja springur á götum New York borgar liggur flokkur Stjórnleysingja tafarlaust undir grun. Upptök ofbeldisins eru mótmæli gegn dómnum yfir Sacco og Vanzetti sem hafa verið dæmdir til dauða fyrir sex ára gamalt ránsmorð. Á meðan óöld ríkir í borginni og saklaust fólk bíður bana, stjórnar hin sautján ára, Tatjana Nikolajana, meðlimum Stjórnleysingja með harðri hendi. Hið óstöðvandi tvíeyki, Basil fursti og Sam Foxtrot, eiga hér við ofurefli að etja því þrátt fyrir ungan aldur er forsprakkinn ekkert lamb að leika sér við.Ævintýri Basil furstaÆvintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
- Ebook
- 9.99 kr.
-
From 44.99 kr. Bókasafn barnanna eru barnabækur sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947, serían Bókasafn barnanna inniheldur alls 7 stuttar ævintýrabækur. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum.Bókasafn barnannaBókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum. Theodór Árnason fæddist á Seyðisfirði 10. desember 1889. Hann er Íslendingum þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Á ferli sínum þýddi hann ævintýri handa börnum en hann skrifaði einnig bók um ævi helsti tónskálda áranna 1525-1907. Hann var tónlistarmaður og starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn.
-
From 9.99 kr. Basil fursti er í góðu yfirlæti hjá hinum víðförla Samúel Willer í Abbey höllinni á Englandi. Þegar rússnesku furstadótturinni Sonju Vladimiroff ber að garði neyðist Basil til að horfast í augu við kvalarfulla fortíð sína. Er hraustlegur stormur gengur yfir fer af stað rás dularfullra atburða sem byggja á hatri og hefndarþorsta. Nú reynir ekki aðeins á öryggi hinna fornu hallarveggja heldur einnig vináttu þeirra félaga.Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
-
47.99 kr. Þegar að Alice Rescfor, dóttir bandarísks milljónamærings, er numin á brott á næturklúbbi í New York fær Basil fursti boð um að sérþekkingar hans sé þörf. Útsmoginn og samviskulaus glæpamaður sem stundar mansal á ungum stúlkum gengur laus um götur borgarinnar. Furstinn er þó hvergi smeykur frekar en endranær og býður hættunni birginn.Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
-
47.99 kr. Saga þessi hefst í fjölmennri veislu hjá Rochefort lávarði sem kominn er af einni voldugustu fjölskyldu Frakklands. Þrátt fyrir völd og víðfrægð eru afkomendur Rochefort ættarinnar ekki taldir miklir sómamenn og sannast það er lávarðurinn og sonur hans Charles berjast um ástir hinnar amerísku og undurfögru Mary Gould. Veislan skrautlega tekur snöggan endi þegar röð glæpsamlegra athæfa eiga sér stað. Er Basil fursti fær fregnir af málinu er hann fljótur að koma Lejaune lögregluforingja til hjálpar enda grunar hann að gamall erkifjandi muni skjóta upp kollinum þá og þegar. Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
-
47.99 kr. Þegar greifadóttirin Alice er numin á brott og ung kona myrt í veislu forsætisráðherrans liggja leiðir Basil fursta og Sam Foxtrot til undirheima Lundúnaborgar. Þar starfar glæpaflokkurinn Hýenurnar sem leiddur er af strokufanganum Tom Helter. Basil fursti hyggst heyja einvígi við hinn ósvífna glæpaforingja og leggja með því líf sitt að veði. Hér spinna fortíðardraugar, svik og samsæri flókna glæpafléttu sem verður vandasamt að leysa.Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
-
47.99 kr. Basil fursti og Sam Foxtrot halda til Parísar í von um að varpa ljósi á gamalt glæpamál sem furstinn neyddist til að leggja á hilluna nokkrum árum fyrr. Hinn undirförli greifi De Miroi og þjóðþekkta leikkonan Stella Eclaire eru meðal þess glæpalýðs sem hér beita lævíslegum brögðum og draga saklausar sálir inn í atburðarrásina. Hjartaþjófurinn illræmdi er einnig í vígamóð og berst leikurinn alla leið til Suður-Afríku. Hér dregur gullgræðgin fram verstu hvatir þeirra sem við sögu koma og þarf Basil að beita allri sinni kænsku til að loka málinu í eitt skipti fyrir öll.Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
-
From 31.99 kr. Marritt tvíburarnir hafa vakið mikla hrifningu í Metropol fjölleikahúsinu en þar stíga þær klæðlausar á svið og heilla gesti með undurfögrum tvísöng. Þegar barón Kaj von Hutter hyggst ganga að eiga aðra systurina leitar áhyggjufull móðir hans á náðir Basil fursta. Þótt furstinn leggi það ekki í vana sinn að hnýsast í ástarmálum annarra, kveikja aðstæðurnar þó forvitni hans og fara þá ýmis hjól að snúast. Blessunarlega er hinn hugdjarfi Sam Foxtrot aldrei langt undan því á sveimi eru siðblindir glæpamenn sem vilja krækja í milljónir barónsins og koma furstanum fyrir kattarnef.Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
-
47.99 kr. Það er ýmislegt dularfullt á seyði í Lundúnaborg. Basil fursti og Sam Foxtrot bregða á leik sem skilur marga eftir í öngum sínum. Á meðan situr lögreglan ráðþrota yfir óvenjulegum morðingja sem leikur lausum hala og sýnir fórnarlömbum sínum enga miskunn. Stella Eaton gerir einnig vart við sig, hættulegasti andstæðingur sem Basil fursti hefur komist í tæri við. Hér spinna klækir glæpakvendis og djöfullegt ráðabrugg vandráðinn svikavef.Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
-
From 31.99 kr. Sagan segir af spænska aðalsmanninum Don del Grandia sem berst fyrir því að frelsa heimalandið úr viðjum presta- og munkavaldsins. Þegar hann mætir andspyrnu hinna miskunnarlausu pyntingarmunka leitar hann á náðir Basil fursta. Með skarpskyggni að vopni og hinn aflmikla John Skylight sér við hlið leggja þeir félagar upp í vafasaman eltingaleik við gamla erkifjendur og hættulega höfuðpaura.Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
-
From 31.99 kr. Þegar Sam Foxtrot verður vitni að skelfilegri atburðarás liggur ljóst fyrir að hann og Basil fursti þurfa að láta til skarar skríða. Undanfarið hafa sex konur horfið á dularfullan hátt í Lundúnaborg og grunar hinn forsjála fursta að um skipulagt rán sé að ræða. Hér kemur við sögu hinn kaldrifjaði glæpamaður, Guli djöfullinn og munu gjörðir hans hafa illar afleiðingar ef hann nær sínu fram. Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
-
47.99 kr. Basil fursta þykir margt vafasamt við þá sorglegu atburði sem undanfarið hafa átt sér stað í London en talið er að um fimmtíu einstaklingar hafi fallið fyrir eigin hendi. Hinn útsjónarsami fursti telur lögregluna vera á villigötum varðandi dánarorsakirnar og tekur því málin í eigin hendur. Í bráðsnjöllu dulargervi gengur furstinn á fund Lafði Ethel sem býr á herrasetrinu Eatontower. Lausn á þessari gátu þarf Basil að vinna af mikilli varkárni því lögbrjótar og lygarar gætu leynst í hverju horni. Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
-
47.99 kr. Þegar Bartzgerald lávarður hverfur fyrirvaralaust fara leyndardómsfullir atburðir að eiga sér stað. Firestone skipstjóri er órólegur yfir brotthvarfi vinar síns en hin fagra lafði Girdlestone virðist ekki öll þar sem hún er séð. Basil fursti, með sinni einstöku útsjónarsemi, er fenginn til að leys ráðgátuna um stolnu dementana, kókaínsmyglarann og örlög lávarðarins.Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
-
47.99 kr. Sam Foxtrot er eirðarlaus vegna skorts á afbrotum og þyrstir í ný ævintýri ásamt húsbónda sínum Basil fursta. Furstinn hefur þó ekki setið auðum höndum að undanförnu heldur safnað ógrynni af gögnum um Gulldúfuna, skæðasta glæpakvendi síðari tíma. Eftir margra ára eftirfylgd og vitnisburði um hrottalega glæpi hennar þykir Basil tímabært að glæpakvendið fái makleg málagjöld í eitt skipti fyrir öll. Nú hefst barátta upp á líf og dauða. Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
-
47.99 kr. Þegar Basil fursti fær hverja heimsóknina á fætur annarri sem bera merki um að glæpamannadrottningin sé komin á mannaveiðar er hann snöggur að koma sér í stellingar. Basil og Sam Foxtrot þurfa að hafa hraðar hendur því grunur leikur á að hennar næsta fórnarlamb sé hinn háttvirti hertogi af Girdlestone. Drottning þessi er þó ekkert lamb að leika sér við og þurfa þeir félagar að taka á öllu sínu til þess að leysa ráðgátuna. Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
-
47.99 kr. Basil fursti og hans trausti aðstoðarmaður, Sam Foxtrot, eru á leið til Berlínar til að svara kalli þýska ríkisbankans en þar leikur grunur um fyrirhugað bankarán. Í fluginu yfir Ermasundið lenda þeir á tali við tortryggilegan kvenmann sem þá grunar að sé mikilvægur hlekkur í ráðgátunni. Úr því skilja leiðir þeirra í París og fyrr en varir skerast alræmdir glæpamenn í leikinn og illvíg áflog hefjast.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
-
47.99 kr. Basil fursti þarfnast hvíldar eftir margra ára eltingaleik við allskyns glæpalýð og ætlar sér að leita næðis í afskekktri sveit á Englandi. Hann kemst þó ekki langt áður hann villist af leið og lendir í óvæntum hremmingum. Tekur þá við dularfull atburðarás sem hefst á gömlu óðalssetri á Englandi en berst alla leið til arabahöfðingjans í Afghanistan. Eins og ævinlega eru Basil fursti og Sam Foxtrot til þjónustu reiðubúnir og hefja enn eina baráttuna gegn glæpum og grimmdarverkum.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
-
47.99 kr. Þegar frægi fiðluleikarinn, Zirka Zenowitz, deyr skyndilega í miðri sýningu veldur það unnendum hans mikilli sorg. Þeirra á meðal er Ethel Stoneway, einkadóttir voldugs kolakóngs, sem fiðluleikarinn hafði löngum horft hýrum augum til. Er dularfull kista með andstyggilegu innihaldi finnst á heimili Zenowitz er Basil fursti sannfærður um að blygðunarlaus morðingi sé að verki. Hér reynir á eldmóð og sannfæringarmátt furstans því það eru fleiri sem vilja að ráða gátuna og helst eftir eigin höfði. Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
-
From 31.99 kr. Basil fursti er staddur í Lundúnum að leita uppi ný ævintýri. Er hann þræðir næturklúbba borgarinnar hefur hann ekki minnsta grun um að þar leitar háskakvendi og skæður óvinur hans hefnda elskhuga síns. Í sögu þessari fá lesendur að kynnast óvæntri hlið á furstanum þar sem ástir, svik og undirferli fléttast saman í spennandi háskaleik. Bókin er sjálfstætt framhald af sögunum um Basil fursta og hans fjölmörgu ævintýri.Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
-
47.99 kr. Basil fursti leggur upp í tvísýna baráttu er hann freistar þess að afhjúpa hinn mikilsvirta fornleifafræðing, Weng Gildner. Eftir að stofustúlka Gildners er lögð inn á geðsjúkrahús og talin ólæknandi grunar furstann að yfirnáttúrulegir kraftar séu að verki. Það þarf sterkar taugar til að leysa þessa gátu og fær Basil með sér í lið hinn hugrakka Sam Foxtrot og heimsfrægu söngkonuna, ungfrú Karinu. Saman mæta þau dularfullum fyrirbrigðum og slóttugum síbrotamönnum.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
-
From 10.99 kr. Í þessu ævintýri er sagt frá Nonna litla sem er yngstur þriggja bræðra, hann er líka minnstur af sínum bræðrum. Í konungsríkinu sem Nonni og fjölskyldan hans búa í ríkir mikill ótti því risi hefur nýlega numið konungsdæturnar á brott. Bræður Nonna leggja í langferð til að fá leyfi konungs til að bjarga prinsessunum. Þegar bræður hans snúa ekki aftur tekur Nonni málin í sínar eigin hendur.Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum. Theodór Árnason fæddist á Seyðisfirði 10. desember 1889. Hann er Íslendingum þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Á ferli sínum þýddi hann ævintýri handa börnum en hann skrifaði einnig bók um ævi helsti tónskálda áranna 1525-1907. Hann var tónlistarmaður og starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn.
-
From 10.99 kr. Hér kemur við sögu þekkta ævintýrapersónan Sindbað sæfari. Til hans kemur fátæki flutningamaðurinn Jósef og biður hann að segja sér frá ævintýrum sínum. Sindbað segir honum frá einum af fjölmörgu siglingaferðum sínum, þar sem hann lenti í óveðurs hremmingum og áhöfn hans ákveður að hvíla sig á eyju sem er full af alls kyns verum sem þeim óraði ekki fyrir.Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum. Theodór Árnason fæddist á Seyðisfirði 10. desember 1889. Hann er Íslendingum þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Á ferli sínum þýddi hann ævintýri handa börnum en hann skrifaði einnig bók um ævi helsti tónskálda áranna 1525-1907. Hann var tónlistarmaður og starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn.
-
From 10.99 kr. Sveitapilturinn Hákon hefur verið í vist hjá sama bóndanum í sjö ár. Hann er alltaf glaður og vinnusamur. En komið er að því að hann snúi aftur heim og hann vill fara aftur til móður sinnar. Á leiðinni heim þvælist klaufaskapur og eigin jákvæðni fyrir honum. Hann gerir ýmis skipti við hina og þessa þar sem hann lætur í minni pokann. En þrátt fyrir það virðist hamingjan elta hann. Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum. Theodór Árnason fæddist á Seyðisfirði 10. desember 1889. Hann er Íslendingum þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Á ferli sínum þýddi hann ævintýri handa börnum en hann skrifaði einnig bók um ævi helsti tónskálda áranna 1525-1907. Hann var tónlistarmaður og starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn.
-
From 10.99 kr. Í þessu ævintýri er sagt frá fátækum bónda sem á ekkert í matinn. Hann fer þá niður að læk og vill svo vel að hann veiðir fallegan silung. En til hans kemur dvergur sem vill endilega fá silunginn og segir hann fiskinn vera bróðir sinn í álögum. Dvergurinn lofar góðum gersemum í staðinn fyrir að fá bróður sinn. Bóndinn þiggur það en gersemunum fylgja alls kyns uppákomur í lífi bóndans.Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum. Theodór Árnason fæddist á Seyðisfirði 10. desember 1889. Hann er Íslendingum þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Á ferli sínum þýddi hann ævintýri handa börnum en hann skrifaði einnig bók um ævi helstu tónskálda áranna 1525-1907. Hann var tónlistarmaður og starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn.
-
From 10.99 kr. Fátækur viðarhöggsmaður og kona hans til margra ára eiga sér draum um að eignast barn. Þegar þau eiga loksins von á barni stelur viðarhöggsmaðurinn Eyrarrósum af galdrakerlingu til þess að gefa konu sinni seiði, þegar kerlingin gómar hann krefst hún þess að hún fái barnið afhent þegar það fæðist. Svo fer að viðarhöggsmaðurinn og konan hans eignast stúlku. Kerlingin læsir hana í turni en ungur konungssonur kemur auga á hana og reynir allt sem hann getur til að bjarga henni. Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum. Theodór Árnason fæddist á Seyðisfirði 10. desember 1889. Hann er Íslendingum þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Á ferli sínum þýddi hann ævintýri handa börnum en hann skrifaði einnig bók um ævi helsti tónskálda áranna 1525-1907. Hann var tónlistarmaður og starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn.
-
From 10.99 kr. Hér kemur við sögu þekkta ævintýrapersónan Sindbað sæfari. Hann segir fátækum manni frá ævintýrum sínum, þegar hann hafði sjálfur eytt bróðurhluta þess arfs sem hann fékk frá föður sínum. Hann fór þá á siglingu um heiminn með vörur. Í einni siglingaferð fer hann á land á eyju þar sem hann rekst á óvenjulegan hnött. Hnötturinn reynist vera risa-egg og Sindbað kemur sér í vandræði hjá ýmsum verum eyjunnar.Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum. Theodór Árnason fæddist á Seyðisfirði 10. desember 1889. Hann er Íslendingum þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Á ferli sínum þýddi hann ævintýri handa börnum en hann skrifaði einnig bók um ævi helsti tónskálda áranna 1525-1907. Hann var tónlistarmaður og starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn.